Rúblan heldur áfram að hríðfalla Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. desember 2014 14:46 Verðbólga í Rússlandi mælist nú 10 prósent. Vísir/AFP Róttækar aðgerðir rússneskra stjórnvalda til að verja rúbluna, gjaldmiðil landsins, hafa mistekst. Gengi rúblunnar hefur hríðfallið í allan dag. Vladimir Putin og Elvira Nabiullina, formaður bankastjórnar seðlabankans.Vísir/AFPGengi gjaldmiðilsins hefur fallið um fjórðung það sem af er degi og fékkst um tíma í dag einn dollari fyrir 80 rúblur. Við upphaf dags kostaði dollarinn 58 rúblur. Í morgun tilkynnti seðlabanki Rússlands óvænta 6,5 punkta hækkun á stýrivöxtum. Vextir bankans hafa ekki hækkað jafn mikið í einu síðan árið 1998 þegar fjármálakreppa reið yfir heiminn. Seðlabankinn sagði hækkunina eiga að draga úr gengisfalli rúblunnar og áhættu á aukinni verðbólgu. Rúblan hefur hrunið um helming síðastliðna sex mánuði með þeim afleyðingum að verðbólga mælist þar nú 10 prósent.Olía er helsta útflutningsvara Rússa. Mynd úr safni.Vísir/APLágt olíuverð hefur mikil áhrif á rússneskan efnahag en bankinn hefur sagt að búast megi við samdrætti upp á 4,7 prósent á næsta ári ef olíuverð helst í kringum 60 dollara á tunnu í tólf mánuði, en það er verðið í dag. Olía er helsta útflutningsvara Rússa en olíuverð hefur ekki verið lægra síðan í júlí árið 2009.Hægt er að sjá gengisþróun rúblu gagnvart dollar hér. Tengdar fréttir Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Róttækar aðgerðir rússneskra stjórnvalda til að verja rúbluna, gjaldmiðil landsins, hafa mistekst. Gengi rúblunnar hefur hríðfallið í allan dag. Vladimir Putin og Elvira Nabiullina, formaður bankastjórnar seðlabankans.Vísir/AFPGengi gjaldmiðilsins hefur fallið um fjórðung það sem af er degi og fékkst um tíma í dag einn dollari fyrir 80 rúblur. Við upphaf dags kostaði dollarinn 58 rúblur. Í morgun tilkynnti seðlabanki Rússlands óvænta 6,5 punkta hækkun á stýrivöxtum. Vextir bankans hafa ekki hækkað jafn mikið í einu síðan árið 1998 þegar fjármálakreppa reið yfir heiminn. Seðlabankinn sagði hækkunina eiga að draga úr gengisfalli rúblunnar og áhættu á aukinni verðbólgu. Rúblan hefur hrunið um helming síðastliðna sex mánuði með þeim afleyðingum að verðbólga mælist þar nú 10 prósent.Olía er helsta útflutningsvara Rússa. Mynd úr safni.Vísir/APLágt olíuverð hefur mikil áhrif á rússneskan efnahag en bankinn hefur sagt að búast megi við samdrætti upp á 4,7 prósent á næsta ári ef olíuverð helst í kringum 60 dollara á tunnu í tólf mánuði, en það er verðið í dag. Olía er helsta útflutningsvara Rússa en olíuverð hefur ekki verið lægra síðan í júlí árið 2009.Hægt er að sjá gengisþróun rúblu gagnvart dollar hér.
Tengdar fréttir Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31