Eiginkonan missti sig af spenningi á Twitter 12. desember 2014 22:45 Latos-fjölskyldan. mynd/twitter Það getur tekið á að vera íþróttamaður er það stendur til að senda þig milli félaga en það reynir ekki síður á makann líka. Það fékk Dallas Latos, eiginkona hafnaboltamannsins Mat Latos, að reyna á dögunum. Á nýjum tímum koma fréttir oft fyrst út á Twitter. Þar eru íþróttafréttamenn og fleiri að greina frá gangi mála áður en hlutir verða staðfestir. Til stóð að senda Latos frá Cincinnati og komu ýmis lið til greina sem næsti áfangastaður leikmannsins. Flutningar voru því framundan hjá fjölskyldunni. Dallas límdi sig við tölvuskjáinn er orðrómarnir fóru á flug og var óhrædd við að deila tilfinningum sínum á Twitter á milli þess sem hún spurði íþróttafréttamenn út í sögurnar. Sjá má hana fara í gegnum allan tilfinningaskalann hér að neðan.WHAT! “@jonmorosi: Sources: #Marlins, #Reds making progress on Mat Latos trade.”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Oh god Mat's phone just rang. Heart attack.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Listen, the last time Mat was traded we found out on SportsCenter. You guys might know before I do.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 JON, ARE YOU SURE?!?! “@JonHeymanCBS: mat latos will be going to the marlins in trade. #reds”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Literally just refreshing my Twitter feed to see if Mat is really REALLY traded. Hahahahahaha— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 You guys… I am not mad about going to Miami. I am not complaining. These things are just surreal. Especially when it all unfolds on Twitter.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Huge thank you to the @Reds organization and fans for being amazing. This was a great chapter in our baseball life. On to the next!— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Erlendar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Sjá meira
Það getur tekið á að vera íþróttamaður er það stendur til að senda þig milli félaga en það reynir ekki síður á makann líka. Það fékk Dallas Latos, eiginkona hafnaboltamannsins Mat Latos, að reyna á dögunum. Á nýjum tímum koma fréttir oft fyrst út á Twitter. Þar eru íþróttafréttamenn og fleiri að greina frá gangi mála áður en hlutir verða staðfestir. Til stóð að senda Latos frá Cincinnati og komu ýmis lið til greina sem næsti áfangastaður leikmannsins. Flutningar voru því framundan hjá fjölskyldunni. Dallas límdi sig við tölvuskjáinn er orðrómarnir fóru á flug og var óhrædd við að deila tilfinningum sínum á Twitter á milli þess sem hún spurði íþróttafréttamenn út í sögurnar. Sjá má hana fara í gegnum allan tilfinningaskalann hér að neðan.WHAT! “@jonmorosi: Sources: #Marlins, #Reds making progress on Mat Latos trade.”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Oh god Mat's phone just rang. Heart attack.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Listen, the last time Mat was traded we found out on SportsCenter. You guys might know before I do.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 JON, ARE YOU SURE?!?! “@JonHeymanCBS: mat latos will be going to the marlins in trade. #reds”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Literally just refreshing my Twitter feed to see if Mat is really REALLY traded. Hahahahahaha— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 You guys… I am not mad about going to Miami. I am not complaining. These things are just surreal. Especially when it all unfolds on Twitter.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Huge thank you to the @Reds organization and fans for being amazing. This was a great chapter in our baseball life. On to the next!— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014
Erlendar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti