Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín 24. desember 2014 09:48 Gleðileg jól elsku vinir! Hurðaskellir og Skjóða eru svo sannarlega komin í jólaskap. Í þessum lokaþætti jóladagatalsins kenna þau okkur að blanda malt og appelsín sem er sannkallaður þjóðar jóladrykkur okkar íslendinga. Hurðaskellir lendir reyndar í stökustu vandræðum með sína blöndu en hann kemst vonandi upp á lag með þetta áður en jólin ganga í garð. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Sálmur 71 - Velkomin vertu, vetrarperlan fríð Jól Þrettándagleði víða á höfuðborgarsvæðinu í dag Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 17. desember Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Létt jólaútgáfa af Mokka Jólin Mömmukökur bestar Jólin Bakað af ástríðu og kærleika Jól Fjöldasöngspartí ársins Jól Gekk ég yfir sjó og land Jól
Gleðileg jól elsku vinir! Hurðaskellir og Skjóða eru svo sannarlega komin í jólaskap. Í þessum lokaþætti jóladagatalsins kenna þau okkur að blanda malt og appelsín sem er sannkallaður þjóðar jóladrykkur okkar íslendinga. Hurðaskellir lendir reyndar í stökustu vandræðum með sína blöndu en hann kemst vonandi upp á lag með þetta áður en jólin ganga í garð. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Sálmur 71 - Velkomin vertu, vetrarperlan fríð Jól Þrettándagleði víða á höfuðborgarsvæðinu í dag Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 17. desember Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Létt jólaútgáfa af Mokka Jólin Mömmukökur bestar Jólin Bakað af ástríðu og kærleika Jól Fjöldasöngspartí ársins Jól Gekk ég yfir sjó og land Jól