Tenórarnir þrír , Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Elmar Gilbertsson og Kolbeinn Ketilsson, munu halda sínu árlegu Þorláksmessutónleika og fara þeir í ár fram við Jólabæinn á Ingóflstorgi klukkan níu. Stefán Hilmarsson verður sérstakur gestur þeirra og ungsöngtríóið Mr. Norrington mun einnig stíga á stokk. Þá mun Svavar Knútur halda ókeypis tónleika í Amtsbókasafninu klukkan 17.

