Hefja nýja árið með orðu í barminum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 2. janúar 2014 07:00 Orðuhafar Ingvar E. Sigurðsson og Svanfríður Jónasdóttir voru meðal þeirra ellefu sem fengu fálkaorðuna í gær. Fréttablaðið/Daníel Mynd/Daníel Ellefu Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær, nýársdag. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti orðurnar. Ingvar E. Sigurðsson fékk riddarakross fyrir framlag sitt til íslenskrar leiklistar. „Svona kemur manni alltaf á óvart, ég hef ekki sóst eftir þessu en svo í athöfninni sjálfri þegar mér var veittur þessi heiður þá meðtók ég það og er virkilega þakklátur,“ segir Ingvar. „Við buðum nokkrum í mat og ég mun bera orðuna. Svíarnir kalla svona orður skreytingu, þannig að ég ætla að bera skraut einn dag, það er mjög fínt.“ Svanfríður Jónasdóttir, bæjarstjóri í Dalvíkurbyggð, fékk krossinn fyrir störf í sveitarstjórnarmálum. Hún hélt upp á daginn í faðmi barna og barnabarna. „Mér finnst þetta býsna merkilegt og er mjög stolt. Fjölskyldan er líka ósköp stolt og við ætlum að borða saman og hafa það huggulegt. Það er svo sannarlega ekki ónýtt að byrja nýtt ár svona.“ Fálkaorðan Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Sjá meira
Ellefu Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær, nýársdag. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti orðurnar. Ingvar E. Sigurðsson fékk riddarakross fyrir framlag sitt til íslenskrar leiklistar. „Svona kemur manni alltaf á óvart, ég hef ekki sóst eftir þessu en svo í athöfninni sjálfri þegar mér var veittur þessi heiður þá meðtók ég það og er virkilega þakklátur,“ segir Ingvar. „Við buðum nokkrum í mat og ég mun bera orðuna. Svíarnir kalla svona orður skreytingu, þannig að ég ætla að bera skraut einn dag, það er mjög fínt.“ Svanfríður Jónasdóttir, bæjarstjóri í Dalvíkurbyggð, fékk krossinn fyrir störf í sveitarstjórnarmálum. Hún hélt upp á daginn í faðmi barna og barnabarna. „Mér finnst þetta býsna merkilegt og er mjög stolt. Fjölskyldan er líka ósköp stolt og við ætlum að borða saman og hafa það huggulegt. Það er svo sannarlega ekki ónýtt að byrja nýtt ár svona.“
Fálkaorðan Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Sjá meira