Líklegir lokatónleikar tveggja sveita í kvöld á Gamla Gauknum Gunnar Leó Pálsson skrifar 3. janúar 2014 10:00 Hljómsveitin Coral kemur fram ásamt Telepathetics og Morðingjunum á Gamla Gauknum í kvöld. mynd/Dennis Stempher „Þetta gætu alveg verið lokatónleikarnir okkar,“ segir Gunnar Jónsson söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Coral. Sveitin kemur fram á tónleikum í kvöld ásamt Telepathetics og Morðingjunum en hvorki Coral né Telepathetics hefur komið fram í langan tíma. „Gítarleikarar Coral og Telepathetics fóru báðir í hljóðverkfræðinám erlendis og fóru þær því báðar í pásu. Nú eru þeir hins vegar á landinu og erum við allir rokkþyrstir og hlökkum mikið til,“ útskýrir Gunnar. Hljómsveitin Coral var stofnuð árið 2000 og hefur gefið út tvær plötur, seinni platan kom út árið 2011. „Við gátum spilað á útgáfutónleikum og einum tónleikum til viðbótar, en eftir þá rauk Steinar gítarleikari út í nám og við fórum í pásu.“ Gera má ráð fyrir góðri stemningu á þessum nostalgíutónleikum sem fram fara á Gamla Gauknum og hefjast klukkan 22.00. Nánari upplýsingar um viðburðinn eru hér. Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Þetta gætu alveg verið lokatónleikarnir okkar,“ segir Gunnar Jónsson söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Coral. Sveitin kemur fram á tónleikum í kvöld ásamt Telepathetics og Morðingjunum en hvorki Coral né Telepathetics hefur komið fram í langan tíma. „Gítarleikarar Coral og Telepathetics fóru báðir í hljóðverkfræðinám erlendis og fóru þær því báðar í pásu. Nú eru þeir hins vegar á landinu og erum við allir rokkþyrstir og hlökkum mikið til,“ útskýrir Gunnar. Hljómsveitin Coral var stofnuð árið 2000 og hefur gefið út tvær plötur, seinni platan kom út árið 2011. „Við gátum spilað á útgáfutónleikum og einum tónleikum til viðbótar, en eftir þá rauk Steinar gítarleikari út í nám og við fórum í pásu.“ Gera má ráð fyrir góðri stemningu á þessum nostalgíutónleikum sem fram fara á Gamla Gauknum og hefjast klukkan 22.00. Nánari upplýsingar um viðburðinn eru hér.
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“