Samfélagsmiðlagúrú heimsækir Ísland Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2014 08:00 Oliver safnar listaverkum og á fjölmörg eftir íslenska listamenn. Samfélagsmiðlagúrúinn Oliver Luckett heldur fyrirlestur hér á landi 10. apríl í Háskólabíói þar sem hann mun fjalla um framtíð samfélagsmiðla. Fyrirlesturinn er hluti hálfsdags ráðstefnu á vegum Ysland en einnig munu Joeri Van den Bergh og Mattias Behrer, höfundar bókarinnar How Cool Brands Stay Hot: Branding to Generation Y, fjalla um Y-kynslóðina og hvernig fyrirtæki ná til hennar. Oliver er stofnandi og framkvæmdastjóri theAudience og er mikill Íslandsvinur. Hann tók meira að segja þátt í piparkökuhúsasamkeppni Jóns Gnarr sem hann hélt á afmæli sínu árið 2011 en laut í lægra haldi fyrir Björk Guðmundsdóttur. theAudience er í fararbroddi sem efnismiðlunar- og dreifingarnet fyrir afþreyingarfyrirtæki sem vilja ná til stórra aðdáendahópa og ná árangri í notkun samfélagsmiðla. Oliver neitar að gefa upp hverjir kúnnar theAudience eru en þeir sem þekkja til tónlistar- og kvikmyndabransans segja að viðskiptavinir hans séu til dæmis Mark Wahlberg, Charlize Theron, Jack Black, Eddie Murphy, Hugh Jackman, Usher, Pitbull, Russell Brand og LMFAO. Þá sá hann líka um samfélagsmiðlaherferð fyrir kvikmyndina Ted og tónlistarhátíðina Coachella. Stjörnurnar greiða Oliver mánaðargjald fyrir þjónustuna sem getur verið mismunandi. Það lægsta er um fimm þúsund dollarar, rúmlega hálf milljón króna.Miðasala á hálfsdags ráðstefnuna hefst í dag en á ráðstefnunni verða niðurstöður nýrrar könnunar MMR um svölustu vörumerki Íslands kynntar. Íslandsvinir Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Samfélagsmiðlagúrúinn Oliver Luckett heldur fyrirlestur hér á landi 10. apríl í Háskólabíói þar sem hann mun fjalla um framtíð samfélagsmiðla. Fyrirlesturinn er hluti hálfsdags ráðstefnu á vegum Ysland en einnig munu Joeri Van den Bergh og Mattias Behrer, höfundar bókarinnar How Cool Brands Stay Hot: Branding to Generation Y, fjalla um Y-kynslóðina og hvernig fyrirtæki ná til hennar. Oliver er stofnandi og framkvæmdastjóri theAudience og er mikill Íslandsvinur. Hann tók meira að segja þátt í piparkökuhúsasamkeppni Jóns Gnarr sem hann hélt á afmæli sínu árið 2011 en laut í lægra haldi fyrir Björk Guðmundsdóttur. theAudience er í fararbroddi sem efnismiðlunar- og dreifingarnet fyrir afþreyingarfyrirtæki sem vilja ná til stórra aðdáendahópa og ná árangri í notkun samfélagsmiðla. Oliver neitar að gefa upp hverjir kúnnar theAudience eru en þeir sem þekkja til tónlistar- og kvikmyndabransans segja að viðskiptavinir hans séu til dæmis Mark Wahlberg, Charlize Theron, Jack Black, Eddie Murphy, Hugh Jackman, Usher, Pitbull, Russell Brand og LMFAO. Þá sá hann líka um samfélagsmiðlaherferð fyrir kvikmyndina Ted og tónlistarhátíðina Coachella. Stjörnurnar greiða Oliver mánaðargjald fyrir þjónustuna sem getur verið mismunandi. Það lægsta er um fimm þúsund dollarar, rúmlega hálf milljón króna.Miðasala á hálfsdags ráðstefnuna hefst í dag en á ráðstefnunni verða niðurstöður nýrrar könnunar MMR um svölustu vörumerki Íslands kynntar.
Íslandsvinir Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira