Ekki fjölskylduvænt starf Freyr Bjarnason skrifar 20. febrúar 2014 07:00 Birgitta og sonur hennar ákváðu í sameiningu að þetta yrði hennar síðasta kjörtímabil. Fréttablaðið/Vilhelm Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, sagði í sjónvarpsþættinum Mín skoðun á Stöð 2 að hún ætlaði að hætta á þingi að loknu þessu kjörtímabili. Aðspurð segist hún vera þeirrar skoðunar og hefur lagt til í stefnuskrá að þingmenn séu eigi lengur en tvö kjörtímabil í senn á Alþingi. Þessu hafi hún lofað í kosningabaráttu sinni. „Ég lít á þingmennsku sem fyrst og fremst samfélagsþjónustu sem á að inna af hendi áður en maður verður of samdauna kerfinu. Það felst mikið frelsi í því að vera ekki með áhyggjur af því hvort maður fái aftur umboð. Þá sleppir maður því að detta inn í popúlisma og á auðveldara með að vera samkvæmur sjálfum sér,“ segir Birgitta. Eftir að árunum átta lýkur á þinginu ætlar hún að halda áfram að vinna að málum er varða lög um fjölmiðla, upplýsinga- og tjáningafrelsi og friðhelgi einkalífs. „Það er ekki neitt sérstaklega fjölskylduvænt að vera þingmaður. Því gladdi það yngri son minn mjög þegar við ákváðum í sameiningu að þetta yrði mitt síðasta kjörtímabil,“ segir hún en tekur fram að hún ætli að nýta þau þrjú ár sem hún á eftir á þingi vel í almannaþágu. Mín skoðun Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, sagði í sjónvarpsþættinum Mín skoðun á Stöð 2 að hún ætlaði að hætta á þingi að loknu þessu kjörtímabili. Aðspurð segist hún vera þeirrar skoðunar og hefur lagt til í stefnuskrá að þingmenn séu eigi lengur en tvö kjörtímabil í senn á Alþingi. Þessu hafi hún lofað í kosningabaráttu sinni. „Ég lít á þingmennsku sem fyrst og fremst samfélagsþjónustu sem á að inna af hendi áður en maður verður of samdauna kerfinu. Það felst mikið frelsi í því að vera ekki með áhyggjur af því hvort maður fái aftur umboð. Þá sleppir maður því að detta inn í popúlisma og á auðveldara með að vera samkvæmur sjálfum sér,“ segir Birgitta. Eftir að árunum átta lýkur á þinginu ætlar hún að halda áfram að vinna að málum er varða lög um fjölmiðla, upplýsinga- og tjáningafrelsi og friðhelgi einkalífs. „Það er ekki neitt sérstaklega fjölskylduvænt að vera þingmaður. Því gladdi það yngri son minn mjög þegar við ákváðum í sameiningu að þetta yrði mitt síðasta kjörtímabil,“ segir hún en tekur fram að hún ætli að nýta þau þrjú ár sem hún á eftir á þingi vel í almannaþágu.
Mín skoðun Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira