Þúsundir kröfðust þjóðaratkvæðagreiðslu Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 25. febrúar 2014 07:00 Mikill fjöldi var á Austurvelli í gær og krafðist þess að ríkisstjórnin tæki til baka þingsályktunartillögu um að aðildarviðræðum yrði hætt við ESB. Mótmælin voru friðsamleg. Fréttablaðið/Pjetur Kröfur þeirra þúsunda sem söfnuðust saman á Austurvelli í gær voru skýrar. Mótmælendur kröfðust þess að ríkisstjórnin tæki til baka þingsályktunartillögu um að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu yrði dregin til baka. Jafnframt krafðist fólk þess að fá að kjósa um hvort halda ætti aðildarviðræðum við ESB áfram. Mótmælin voru fremur friðsamleg. Sumir framkölluðu hávaða með því að berja í járngrindverk sem lögreglan hafði komið upp fyrir framan Alþingishúsið. Nokkrir börðu tómar mackintosh-dósir, potta og pönnur. Þeir sem stóðu við Alþingishúsið hrópuðu: „Meira lýðræði“, aðrir kölluðu „svikstjórn“. „Maður vissi ekki á hverju maður átti von. Þetta var sjálfsprottið framtak hjá einum manni. Ég var glaður og hissa að sjá hversu margir komu og sýndu vilja sinn í verki í skítakulda,“ segir Jón Steindór Valdimarsson, formaður samtakanna Já, Ísland, félags þeirra sem vilja ganga í Evrópusambandið. Jón Steindór segir ekkert ákveðið um frekari mótmæli á Austurvelli. Mótmælin í gær sýni hins vegar að fólk hafi mikinn áhuga á málefninu. „Þátttakan í þeim sýnir okkur svart á hvítu að fólk er tilbúið að leggja ýmislegt á sig. Það er augljóst að við munum halda baráttunni áfram,“ segir Jón Steindór. ESB-málið Tengdar fréttir Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Hér má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. 24. febrúar 2014 14:40 Öfgar og ofríki segja mótmælendur Mótmælendur á Austurvelli í gær sökuðu ríkisstjórnina um að svíkja loforð um þjóðaratkvæðagreiðsluir um framhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. 25. febrúar 2014 07:00 Tvenn mótmæli fyrirhuguð á Austurvelli í dag Svavar Knútur, Emmsjé Gauti, Johnny and the rest og Amaba Dama stíga á stokk á samstöðufundi með námsmönnum. 25. febrúar 2014 10:12 Fólkið í landinu lætur í sér heyra "Ég var að vona að ég myndi ekki lifa svo lengi að ég ætti eftir að upplifa svona hluti í landinu mínu.“ 24. febrúar 2014 19:05 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Sjá meira
Kröfur þeirra þúsunda sem söfnuðust saman á Austurvelli í gær voru skýrar. Mótmælendur kröfðust þess að ríkisstjórnin tæki til baka þingsályktunartillögu um að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu yrði dregin til baka. Jafnframt krafðist fólk þess að fá að kjósa um hvort halda ætti aðildarviðræðum við ESB áfram. Mótmælin voru fremur friðsamleg. Sumir framkölluðu hávaða með því að berja í járngrindverk sem lögreglan hafði komið upp fyrir framan Alþingishúsið. Nokkrir börðu tómar mackintosh-dósir, potta og pönnur. Þeir sem stóðu við Alþingishúsið hrópuðu: „Meira lýðræði“, aðrir kölluðu „svikstjórn“. „Maður vissi ekki á hverju maður átti von. Þetta var sjálfsprottið framtak hjá einum manni. Ég var glaður og hissa að sjá hversu margir komu og sýndu vilja sinn í verki í skítakulda,“ segir Jón Steindór Valdimarsson, formaður samtakanna Já, Ísland, félags þeirra sem vilja ganga í Evrópusambandið. Jón Steindór segir ekkert ákveðið um frekari mótmæli á Austurvelli. Mótmælin í gær sýni hins vegar að fólk hafi mikinn áhuga á málefninu. „Þátttakan í þeim sýnir okkur svart á hvítu að fólk er tilbúið að leggja ýmislegt á sig. Það er augljóst að við munum halda baráttunni áfram,“ segir Jón Steindór.
ESB-málið Tengdar fréttir Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Hér má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. 24. febrúar 2014 14:40 Öfgar og ofríki segja mótmælendur Mótmælendur á Austurvelli í gær sökuðu ríkisstjórnina um að svíkja loforð um þjóðaratkvæðagreiðsluir um framhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. 25. febrúar 2014 07:00 Tvenn mótmæli fyrirhuguð á Austurvelli í dag Svavar Knútur, Emmsjé Gauti, Johnny and the rest og Amaba Dama stíga á stokk á samstöðufundi með námsmönnum. 25. febrúar 2014 10:12 Fólkið í landinu lætur í sér heyra "Ég var að vona að ég myndi ekki lifa svo lengi að ég ætti eftir að upplifa svona hluti í landinu mínu.“ 24. febrúar 2014 19:05 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Sjá meira
Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Hér má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. 24. febrúar 2014 14:40
Öfgar og ofríki segja mótmælendur Mótmælendur á Austurvelli í gær sökuðu ríkisstjórnina um að svíkja loforð um þjóðaratkvæðagreiðsluir um framhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. 25. febrúar 2014 07:00
Tvenn mótmæli fyrirhuguð á Austurvelli í dag Svavar Knútur, Emmsjé Gauti, Johnny and the rest og Amaba Dama stíga á stokk á samstöðufundi með námsmönnum. 25. febrúar 2014 10:12
Fólkið í landinu lætur í sér heyra "Ég var að vona að ég myndi ekki lifa svo lengi að ég ætti eftir að upplifa svona hluti í landinu mínu.“ 24. febrúar 2014 19:05