Ásdís skemmtir með Snoop Dogg Gunnar Leó Pálsson skrifar 2. júní 2014 10:30 Söngkonan Ásdís María Viðarsdóttir hlakkar til sumarsins enda mikið í vændum. vísir/daníel „Ég er geðveikt spennt, þetta á eftir að verða svo tryllt,“ segir söngkonan Ásdís María Viðarsdóttir, en hún kemur fram með Dj Margeiri á Parklife-hátíðinni í Manchester í júní. „Við förum út 7. júní og verðum þarna í tvo daga.“ Um er að ræða stærðarinnar tónlistarhátíð sem um 70–80.000 manns sækja árlega en á hátíðinni í ár koma fram ásamt Ásdísi Maríu og Margeiri þekkt nöfn á borð við Snoop Dogg, London Grammar, Rudimental og Bastiller, auk fjölda annarra listamanna. „Ég hef ekki spilað live áður með Margeiri en er að farast úr spennu,“ segir Ásdís María. Hún segir jafnframt að þau muni aðallega leika tökulög á hátíðinni. „Við erum byrjuð að semja tónlist saman en ég veit ekki hversu mikið af efni verður tilbúið fyrir hátíðina.“ Þau hafa í hyggju að koma saman fram á tónleikum í sumar. „Við stefnum á að spila meira saman í sumar og spilum til dæmis sama í Bláa lóninu á næstunni. Við ætlum svo að sjá hvernig þetta gengur,“ bætir hún við. Ásdís María hefur vakið mikla athygli að undanförnu enda bráðefnileg söngkona. Hún sigraði í Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 2013 og þá komst hún í úrslit í undankeppni Eurovision hér á landi þegar hún flutti lagið Amor fyrr á árinu. Eurovision Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira
„Ég er geðveikt spennt, þetta á eftir að verða svo tryllt,“ segir söngkonan Ásdís María Viðarsdóttir, en hún kemur fram með Dj Margeiri á Parklife-hátíðinni í Manchester í júní. „Við förum út 7. júní og verðum þarna í tvo daga.“ Um er að ræða stærðarinnar tónlistarhátíð sem um 70–80.000 manns sækja árlega en á hátíðinni í ár koma fram ásamt Ásdísi Maríu og Margeiri þekkt nöfn á borð við Snoop Dogg, London Grammar, Rudimental og Bastiller, auk fjölda annarra listamanna. „Ég hef ekki spilað live áður með Margeiri en er að farast úr spennu,“ segir Ásdís María. Hún segir jafnframt að þau muni aðallega leika tökulög á hátíðinni. „Við erum byrjuð að semja tónlist saman en ég veit ekki hversu mikið af efni verður tilbúið fyrir hátíðina.“ Þau hafa í hyggju að koma saman fram á tónleikum í sumar. „Við stefnum á að spila meira saman í sumar og spilum til dæmis sama í Bláa lóninu á næstunni. Við ætlum svo að sjá hvernig þetta gengur,“ bætir hún við. Ásdís María hefur vakið mikla athygli að undanförnu enda bráðefnileg söngkona. Hún sigraði í Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 2013 og þá komst hún í úrslit í undankeppni Eurovision hér á landi þegar hún flutti lagið Amor fyrr á árinu.
Eurovision Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira