Trylltir tvífarar í Game of Thrones Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. júní 2014 16:30 Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones er ein sú vinsælasta í heiminum í dag. Karakterarnir eru jafn misjafnir og þeir eru margir en flestir þeirra sem eru í aðalhlutverki eiga sér tvífara úr poppmenningunni.Karma Chameleon Leikkonan Sophie Turner fer með hlutverk Sönsu Stark en minnir oft á tónlistarmanninn Boy George þegar hann var upp á sitt besta á níunda áratugnum.Þú og ég Ef ekki fer vel fyrir Theon Greyjoy, sem leikinn er af Alfie Allen, gæti hann vel orðið staðgengill Harrys Styles í strákasveitinni One Direction.Aðskildar við fæðingu? Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Arya Stark, setti mynd af sér á Twitter við hliðina á mynd af söngkonunni Lorde og gætu þær hæglega verið systur.Kóngurinn og kántrísöngvarinnJack Gleeson túlkar hinn óþolandi kóng Joffrey Baratheon og er karakterinn ekkert líkur kántrísöngvaranum sjarmerandi Hunter Hayes. Þeir gætu hins vegar verið bræður ef aðeins er dæmt eftir útlitinu.Mjaðmirnar ljúga ekkiDaenerys Targaryen, sem leikin er af Emiliu Clarke, er eins og klippt út úr tónlistarmyndbandi með söngkonunni Shakiru.Tindrandi auguKit Harington leikur Jon Snow í þáttunum en er sláandi líkur söngvaranum John Mayer, sérstaklega þegar sá síðarnefndi var enn með sítt hár. Game of Thrones Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones er ein sú vinsælasta í heiminum í dag. Karakterarnir eru jafn misjafnir og þeir eru margir en flestir þeirra sem eru í aðalhlutverki eiga sér tvífara úr poppmenningunni.Karma Chameleon Leikkonan Sophie Turner fer með hlutverk Sönsu Stark en minnir oft á tónlistarmanninn Boy George þegar hann var upp á sitt besta á níunda áratugnum.Þú og ég Ef ekki fer vel fyrir Theon Greyjoy, sem leikinn er af Alfie Allen, gæti hann vel orðið staðgengill Harrys Styles í strákasveitinni One Direction.Aðskildar við fæðingu? Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Arya Stark, setti mynd af sér á Twitter við hliðina á mynd af söngkonunni Lorde og gætu þær hæglega verið systur.Kóngurinn og kántrísöngvarinnJack Gleeson túlkar hinn óþolandi kóng Joffrey Baratheon og er karakterinn ekkert líkur kántrísöngvaranum sjarmerandi Hunter Hayes. Þeir gætu hins vegar verið bræður ef aðeins er dæmt eftir útlitinu.Mjaðmirnar ljúga ekkiDaenerys Targaryen, sem leikin er af Emiliu Clarke, er eins og klippt út úr tónlistarmyndbandi með söngkonunni Shakiru.Tindrandi auguKit Harington leikur Jon Snow í þáttunum en er sláandi líkur söngvaranum John Mayer, sérstaklega þegar sá síðarnefndi var enn með sítt hár.
Game of Thrones Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira