Fáguð og flott á sviði Baldvin Þormóðsson skrifar 23. júní 2014 10:30 Tónleikar Banks Tónlistarhátíðin Secret Solstice Það fór ekki fram hjá neinum þegar gyðjan Jillian Banks tölti inn á sviðið á laugardagskvöldinu. Hún hafði látið gesti hátíðarinnar bíða í 20 mínútur eftir sér en það var algjörlega þess virði. Þegar tónlistin loks byrjar þá bilast allir áhorfendurnir en á sviðinu er aðeins gítarleikari og fleiri hljómsveitarmeðlimir, engin Banks. Nokkrar mínútur inn í lagið gengur hún á sviðið eins og sviðið sé sýningarpallur á tískuvikunni í París. Tónleikarnir voru eiginlega eins og samblanda af tískusýningu og tónleikum. Banks hreyfir sig á svo fágaðan hátt og sviðsframkoma hennar var sú allra besta af tónlistarmönnum hátíðarinnar. Hún lítur í augu nánast hvers og eins áhorfanda og fær alla með sér þegar hún vill að áhorfendurnir öskri eða haldi kjafti. Gagnrýni Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Móðurmorð í blóðugu jólaboði Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Úr öskunni í eldinn Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Sjá meira
Tónleikar Banks Tónlistarhátíðin Secret Solstice Það fór ekki fram hjá neinum þegar gyðjan Jillian Banks tölti inn á sviðið á laugardagskvöldinu. Hún hafði látið gesti hátíðarinnar bíða í 20 mínútur eftir sér en það var algjörlega þess virði. Þegar tónlistin loks byrjar þá bilast allir áhorfendurnir en á sviðinu er aðeins gítarleikari og fleiri hljómsveitarmeðlimir, engin Banks. Nokkrar mínútur inn í lagið gengur hún á sviðið eins og sviðið sé sýningarpallur á tískuvikunni í París. Tónleikarnir voru eiginlega eins og samblanda af tískusýningu og tónleikum. Banks hreyfir sig á svo fágaðan hátt og sviðsframkoma hennar var sú allra besta af tónlistarmönnum hátíðarinnar. Hún lítur í augu nánast hvers og eins áhorfanda og fær alla með sér þegar hún vill að áhorfendurnir öskri eða haldi kjafti.
Gagnrýni Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Móðurmorð í blóðugu jólaboði Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Úr öskunni í eldinn Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Sjá meira