Fyrsta myndband Quarashi í áratug Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. júlí 2014 09:00 Quarashi-meðlimirnir Steinar Fjeldsted, Egill "Tiny“ Thorarensen og Sölvi ásamt Eilífi. Mynd/úr einkasafni „Við vorum að leggja lokahönd á myndband við lagið Rock On en það verður frumsýnt eftir viku,“ segir Sölvi Blöndal, einn meðlima sveitarinnar Quarashi. Hljómsveitarmeðlimir tóku myndbandið upp um helgina en Eilífur Örn Þrastarson hjá Snark leikstýrir því. „Bæði hjólabrettakappar og mótorhjólatöffarar koma við sögu,“ bætir Sölvi við en meðal hluta sem notaðir eru í myndbandinu er glæsilegt mótorhjól. „Hjólið er hundrað ára afmælisútgáfa af Harley Davidson Road King, með 1450cc vél, búið að pimpa það upp með aparólu og „forward controls“, rífa burt óþarfa króm. Eigandinn er Birgir Axelsson sem erfði þetta hjól eftir föður sinn sem lést fyrir nokkrum árum,“ segir Sölvi. Quarashi sendi Rock On frá sér um miðjan maí en lagið er þeirra fyrsta í áratug. Inniheldur það vísun í upphafsár sveitarinnar sem kemur fram á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. „Lagið er ferðalag inn í þá mikla næntís nostalgíu sem hljómsveitin stendur fyrir,“ bætir Sölvi við.Þetta glæsilega mótorhjól kemur við sögu í myndbandinu.Stuð í tökum.Egill með Styrmi Oktavíusi Blöndal sem heimsótti settið. Tónlist Tengdar fréttir Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00 Eðlilegt að tjilla með Eminem Quarashi gerir upp ferilinn. 31. maí 2014 10:30 Quarashi stríðir aðdáendum Sveitin birtir fimmtán sekúndna langan bút úr nýja laginu. 15. maí 2014 09:34 Quarashi gefur út fyrsta lagið í áratug „Við reyndum að endurskapa stemninguna árið 1996,“ segir Sölvi Blöndal. 13. maí 2014 07:00 Hlustaðu á nýja Quarashi lagið Hljómsveitin Quarashi sendir frá sér sitt fyrsta lag í áratug. 15. maí 2014 15:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Við vorum að leggja lokahönd á myndband við lagið Rock On en það verður frumsýnt eftir viku,“ segir Sölvi Blöndal, einn meðlima sveitarinnar Quarashi. Hljómsveitarmeðlimir tóku myndbandið upp um helgina en Eilífur Örn Þrastarson hjá Snark leikstýrir því. „Bæði hjólabrettakappar og mótorhjólatöffarar koma við sögu,“ bætir Sölvi við en meðal hluta sem notaðir eru í myndbandinu er glæsilegt mótorhjól. „Hjólið er hundrað ára afmælisútgáfa af Harley Davidson Road King, með 1450cc vél, búið að pimpa það upp með aparólu og „forward controls“, rífa burt óþarfa króm. Eigandinn er Birgir Axelsson sem erfði þetta hjól eftir föður sinn sem lést fyrir nokkrum árum,“ segir Sölvi. Quarashi sendi Rock On frá sér um miðjan maí en lagið er þeirra fyrsta í áratug. Inniheldur það vísun í upphafsár sveitarinnar sem kemur fram á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. „Lagið er ferðalag inn í þá mikla næntís nostalgíu sem hljómsveitin stendur fyrir,“ bætir Sölvi við.Þetta glæsilega mótorhjól kemur við sögu í myndbandinu.Stuð í tökum.Egill með Styrmi Oktavíusi Blöndal sem heimsótti settið.
Tónlist Tengdar fréttir Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00 Eðlilegt að tjilla með Eminem Quarashi gerir upp ferilinn. 31. maí 2014 10:30 Quarashi stríðir aðdáendum Sveitin birtir fimmtán sekúndna langan bút úr nýja laginu. 15. maí 2014 09:34 Quarashi gefur út fyrsta lagið í áratug „Við reyndum að endurskapa stemninguna árið 1996,“ segir Sölvi Blöndal. 13. maí 2014 07:00 Hlustaðu á nýja Quarashi lagið Hljómsveitin Quarashi sendir frá sér sitt fyrsta lag í áratug. 15. maí 2014 15:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00
Quarashi stríðir aðdáendum Sveitin birtir fimmtán sekúndna langan bút úr nýja laginu. 15. maí 2014 09:34
Quarashi gefur út fyrsta lagið í áratug „Við reyndum að endurskapa stemninguna árið 1996,“ segir Sölvi Blöndal. 13. maí 2014 07:00
Hlustaðu á nýja Quarashi lagið Hljómsveitin Quarashi sendir frá sér sitt fyrsta lag í áratug. 15. maí 2014 15:00