Grípur þrisvar sinnum í píkuna á sér í hverju setti Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. júlí 2014 09:00 Steiney ásamt þeim Blævi og Söru. Vísir/Valli „Það eru algjör forréttindi fyrir mig að fá að vera með í þessum hópi,“ segir Steiney Skúladóttir, nýjasti meðlimur Reykjavíkurdætra. „Ég er búin að vinna í sumar með Blævi og Söru sem báðar eru í hljómsveitinni. Við erum einn af listhópum Hins hússins, Þrjár basískar, og höfum meðal annars verið að rappa þannig að innganga mín í sveitina kom í beinu framhaldi,“ segir Steiney sem hefur fengið þjálfun frá dætrunum. „Þær hafa kennt mér hvernig maður á að haga sér sem rappari. Þær hafa sagt mér til dæmis að grípa þrisvar um píkuna á mér í hverju setti og segja fokk í hljóði til að ná fram réttu „attitude“-i. Ég er ekki mjög reið manneskja en er búin að vera að mana mig upp í þetta því það er ekki hægt að vera næs rappari. Eða kannski er það hægt? Ég kannski prófa það?“ veltir nýbakaða rappettan fyrir sér. Steiney er búin að koma fram tvisvar með sveitinni. Næst kemur hún fram með þeim í Druslugöngunni sem gengin verður á laugardaginn en Reykjavíkurdætur, ásamt Halldóri Eldjárn, sömdu druslugöngulagið, D.R.U.S.L.A. „Reykjavíkurdætur eru fyrst og fremst vettvangur fyrir stelpur að koma fram og rappa. Þetta er tryllt listform,“ segir Steiney. Stelpurnar mættu í viðtal í Harmageddon á X-inu í gær þar sem lagið var frumflutt. Hægt er á hlusta á viðtalið í spilaranum efst í fréttinni eða á útvarpssíðu Vísis. Hér fyrir neðan má síðan sjá myndband við lagið Fiesta. Tónlist Tengdar fréttir Mikil orka Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli. 23. júní 2014 11:30 Frumsýnt á Vísi: Þú gætir fengið femínistablæti ef þú horfir á þetta vídjó 20. desember 2013 16:00 Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband á Vísi 8. apríl 2014 12:53 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Það eru algjör forréttindi fyrir mig að fá að vera með í þessum hópi,“ segir Steiney Skúladóttir, nýjasti meðlimur Reykjavíkurdætra. „Ég er búin að vinna í sumar með Blævi og Söru sem báðar eru í hljómsveitinni. Við erum einn af listhópum Hins hússins, Þrjár basískar, og höfum meðal annars verið að rappa þannig að innganga mín í sveitina kom í beinu framhaldi,“ segir Steiney sem hefur fengið þjálfun frá dætrunum. „Þær hafa kennt mér hvernig maður á að haga sér sem rappari. Þær hafa sagt mér til dæmis að grípa þrisvar um píkuna á mér í hverju setti og segja fokk í hljóði til að ná fram réttu „attitude“-i. Ég er ekki mjög reið manneskja en er búin að vera að mana mig upp í þetta því það er ekki hægt að vera næs rappari. Eða kannski er það hægt? Ég kannski prófa það?“ veltir nýbakaða rappettan fyrir sér. Steiney er búin að koma fram tvisvar með sveitinni. Næst kemur hún fram með þeim í Druslugöngunni sem gengin verður á laugardaginn en Reykjavíkurdætur, ásamt Halldóri Eldjárn, sömdu druslugöngulagið, D.R.U.S.L.A. „Reykjavíkurdætur eru fyrst og fremst vettvangur fyrir stelpur að koma fram og rappa. Þetta er tryllt listform,“ segir Steiney. Stelpurnar mættu í viðtal í Harmageddon á X-inu í gær þar sem lagið var frumflutt. Hægt er á hlusta á viðtalið í spilaranum efst í fréttinni eða á útvarpssíðu Vísis. Hér fyrir neðan má síðan sjá myndband við lagið Fiesta.
Tónlist Tengdar fréttir Mikil orka Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli. 23. júní 2014 11:30 Frumsýnt á Vísi: Þú gætir fengið femínistablæti ef þú horfir á þetta vídjó 20. desember 2013 16:00 Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband á Vísi 8. apríl 2014 12:53 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Mikil orka Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli. 23. júní 2014 11:30