Jökulsárgljúfur áfram lokuð Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. ágúst 2014 07:00 Um 230 manns voru við Dettifoss á laugardaginn. Fréttablaðið/VIlhelm Að minnsta kosti 400 ferðamenn þurftu að yfirgefa Jökulsárgljúfur þegar fréttir bárust af því á laugardaginn að gos væri hafið. Hjörleifur Finnsson þjóðgarðsvörður segir að fólk hafi yfirleitt brugðist mjög vel við. „Undantekningarlítið hafði það einhverja vitneskju um eldfjallavirkni og þess vegna þurfti ekki að útskýra mikið fyrir því hvað væri í gangi,“ segir hann. Fréttablaðið hefur rætt við ferðaþjónustuaðila sem eru ósáttir við lokanirnar. Hjörleifur telur aftur á móti að þetta hafi verið eðlilegar ráðstafanir. „Það eru einstaka ferðaþjónustuaðilar sem sjá til skamms tíma fram á tekjutap en ég held að langtímahagsmunir ferðaþjónustunnar á Íslandi séu að halda Íslandi sem öruggu ferðamannalandi. Þannig að ég held að við eigum langtímahagsmuni sameiginlega með ferðaþjónustunni,“ segir Hjörleifur. Svavar Pálsson, sýslumaður á Húsavík, segir að þetta svæði verði áfram lokað. „Hlutverk Almannavarna er að tryggja öryggi almennings. Þess vegna grípum við til þeirra ráðstafana sem við teljum nauðsynlegar,“ segir Svavar. Aðgerðir yfirvalda byggist allar á því að tryggja öryggi fólksins miðað við upplýsingar á hverjum tíma. Bárðarbunga Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Að minnsta kosti 400 ferðamenn þurftu að yfirgefa Jökulsárgljúfur þegar fréttir bárust af því á laugardaginn að gos væri hafið. Hjörleifur Finnsson þjóðgarðsvörður segir að fólk hafi yfirleitt brugðist mjög vel við. „Undantekningarlítið hafði það einhverja vitneskju um eldfjallavirkni og þess vegna þurfti ekki að útskýra mikið fyrir því hvað væri í gangi,“ segir hann. Fréttablaðið hefur rætt við ferðaþjónustuaðila sem eru ósáttir við lokanirnar. Hjörleifur telur aftur á móti að þetta hafi verið eðlilegar ráðstafanir. „Það eru einstaka ferðaþjónustuaðilar sem sjá til skamms tíma fram á tekjutap en ég held að langtímahagsmunir ferðaþjónustunnar á Íslandi séu að halda Íslandi sem öruggu ferðamannalandi. Þannig að ég held að við eigum langtímahagsmuni sameiginlega með ferðaþjónustunni,“ segir Hjörleifur. Svavar Pálsson, sýslumaður á Húsavík, segir að þetta svæði verði áfram lokað. „Hlutverk Almannavarna er að tryggja öryggi almennings. Þess vegna grípum við til þeirra ráðstafana sem við teljum nauðsynlegar,“ segir Svavar. Aðgerðir yfirvalda byggist allar á því að tryggja öryggi fólksins miðað við upplýsingar á hverjum tíma.
Bárðarbunga Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira