Stoðsendingaþrennur í tveimur leikjum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2014 06:00 Atli og Ólafur eru iðnir við að mata félaga sína. fréttablaðið/daníel Það eru fjórar umferðir og tveir leikir eftir af Pepsi-deild karla og enn hefur engin þrenna litið dagsins ljós í deildinni í sumar. FH-ingar hafa aftur á móti boðið upp á aðeins öðruvísi þrennur í síðustu tveimur leikjum sínum. FH-liðið hefur unnið þrjá síðustu leiki sína en í þeim tveimur síðustu hefur liðið skorað samtals sjö mörk og þar hafa tveir menn farið á kostum við að spila uppi samherja sína.Atli Guðnason og Ólafur Páll Snorrason hafa lagt upp ófá mörkin í úrvalsdeild karla í gegnum tíðina og sýndu í þessum tveimur leikjum á móti nýliðum Víkinga og Fjölnis að þeir ætla sér einnig að berjast um stoðsendingatitilinn í ár. Ólafur Páll vann hann í fyrra og Atli árið á undan.xxSíðasta sunnudag fylgdi Atli nefnilega eftir afreki Ólafs Páls í leiknum á undan og gaf þrjár stoðsendingar í sama leiknum. Ólafur Páll Snorrason átti þrjár stoðsendingar í 3-2 sigri á Víkingum en lagði upp mörk fyrir Ingimund Níels Óskarsson og Atla Viðar Björnsson auk þess að síðasta markið var sjálfsmark Víkinga eftir fyrirgjöf hans. Öll þessi mörk komu eftir fyrirgjafir frá Ólafi Páli. Atli Guðnason átti þrjár stoðsendingar í 4-0 sigri á Fjölni á sunnudagskvöldið en auk þess þá skoraði Atli fjórða markið sjálfur. Atli átti þar fyrst stoðsendingu á Ingimund Níels og svo tvær stungusendingar inn á Steven Lennon en öll mörkin komu eftir að Atli fann sér pláss á milli miðju og varnar og sprengdi síðan upp varnarlínu Grafarvogsliðsins með hnitmiðaðri sendingu. Þetta voru þó ekki fyrstu stoðsendingaþrennur sumarsins því Fjölnismaðurinn Ragnar Leósson lagði upp þrjú mörk í sigri Fjölnisliðsins á Þór í lok júlí. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 4-0 | FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik í Kaplakrika, en lokatölur urðu 4-0 eftir að markalaust hafi verið í hálfleik. Atli Guðnason og Steven Lennon léku á alls oddi. 31. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Það eru fjórar umferðir og tveir leikir eftir af Pepsi-deild karla og enn hefur engin þrenna litið dagsins ljós í deildinni í sumar. FH-ingar hafa aftur á móti boðið upp á aðeins öðruvísi þrennur í síðustu tveimur leikjum sínum. FH-liðið hefur unnið þrjá síðustu leiki sína en í þeim tveimur síðustu hefur liðið skorað samtals sjö mörk og þar hafa tveir menn farið á kostum við að spila uppi samherja sína.Atli Guðnason og Ólafur Páll Snorrason hafa lagt upp ófá mörkin í úrvalsdeild karla í gegnum tíðina og sýndu í þessum tveimur leikjum á móti nýliðum Víkinga og Fjölnis að þeir ætla sér einnig að berjast um stoðsendingatitilinn í ár. Ólafur Páll vann hann í fyrra og Atli árið á undan.xxSíðasta sunnudag fylgdi Atli nefnilega eftir afreki Ólafs Páls í leiknum á undan og gaf þrjár stoðsendingar í sama leiknum. Ólafur Páll Snorrason átti þrjár stoðsendingar í 3-2 sigri á Víkingum en lagði upp mörk fyrir Ingimund Níels Óskarsson og Atla Viðar Björnsson auk þess að síðasta markið var sjálfsmark Víkinga eftir fyrirgjöf hans. Öll þessi mörk komu eftir fyrirgjafir frá Ólafi Páli. Atli Guðnason átti þrjár stoðsendingar í 4-0 sigri á Fjölni á sunnudagskvöldið en auk þess þá skoraði Atli fjórða markið sjálfur. Atli átti þar fyrst stoðsendingu á Ingimund Níels og svo tvær stungusendingar inn á Steven Lennon en öll mörkin komu eftir að Atli fann sér pláss á milli miðju og varnar og sprengdi síðan upp varnarlínu Grafarvogsliðsins með hnitmiðaðri sendingu. Þetta voru þó ekki fyrstu stoðsendingaþrennur sumarsins því Fjölnismaðurinn Ragnar Leósson lagði upp þrjú mörk í sigri Fjölnisliðsins á Þór í lok júlí.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 4-0 | FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik í Kaplakrika, en lokatölur urðu 4-0 eftir að markalaust hafi verið í hálfleik. Atli Guðnason og Steven Lennon léku á alls oddi. 31. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 4-0 | FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik í Kaplakrika, en lokatölur urðu 4-0 eftir að markalaust hafi verið í hálfleik. Atli Guðnason og Steven Lennon léku á alls oddi. 31. ágúst 2014 00:01