Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 07:31 Víkingar fagna hér öðru marka sinna á Kópavogsvellinum í gær. Vísir/Anton Brink Víkingar gleðja ekki bara gjaldkerann sinn með frábæru gengi sínu í Evrópu heldur gætu þeir einnig hjálpað íslenskum fótbolta inn í þá Evrópukeppni sem hefur verið lokuð íslenskum liðunum síðustu ár. Víkingar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í Sambandsdeildinni sem voru báðir spilaðir á Kópavogsvellinum. Liðið vann fyrst belgíska félagið Cercle Brugge 3-1 og svo bosníska félagið Borac Banja Luka 2-0. Gott gengi Víkings í Sambandsdeildinni er að hjálpa íslenskum félagsliðum til að bæta stöðu sína á styrkleikalista UEFA, til viðbótar við að færa Víkingum mörghundruð milljónir. Víkingsliðið situr sem stendur í fjórtánda sæti í deildarkeppninni með sex stig og jafna markatölu, 5-5. Samkvæmt nýjustu tölum þá er Ísland nú komið upp í 33. sæti á styrkleikalistanum en Ísland var í 35. sæti eftir síðasta tímabil. Sigrar Víkinga í viðbót við stig annarra íslenska félaga í Evrópukeppnunum hefur komið Íslandi upp fyrir bæði Kósóvó og Armeníu. Því má bæta við að Breiðablik á líka mikinn þátt í þessu með stigasöfnun sinni í Evrópu síðustu misseri. 33 efstu þjóðirnar á listanum fá eitt sæti í Evrópudeildinni. Víkingar fengu sem dæmi +0.500 stig fyrir sigurinn í gær og Ísland er þar með komið með 12.333 stig. Kósóvó er með 12.041 stig en Armenía er með 12.000 stig. Kósóvó fær ekki fleiri stig því ekkert lið þeirra er enn með. Armenar eiga einn eitt lið eftir í Evrópukeppni eins og við Íslendingar en það er Noah sem tapaði 8-0 á móti Chelsea í Sambandsdeildinni í gær. Svo skemmtilega vill til að Víkingur og Noah mætast út í Armeníu í næstu umferð og þar gætu Víkingar líklegast tryggt Ísland Evrópudeildarsæti með sigri. Ísland fékk þrjú sæti í Sambandsdeildinni í ár en ekkert sæti í Evrópudeildinni. Verði þetta raunin þá fara Íslandsmeistarar næsta árs í forkeppni Meistaradeildarinnar sumarið 2026, bikarmeistarar næsta árs í forkeppni Evrópudeildarinnar 2026, og svo tvö efstu liðin til viðbótar úr Bestu deildinni á næsta ári í forkeppni Sambandsdeildarinnar 2026. 🇮🇸 Iceland are now Top 33 nation!🚨 Iceland overtook Kosovo and Armenia in the Country Ranking, as Víkingur Reykjavík added them another +0.500 points!❌ 🇽🇰 Kosovo will finish out of Top 33!➡️ Nations that finish season in the Top 33 will secure the Europa League spot! pic.twitter.com/LOtDgj0SfL— Football Rankings (@FootRankings) November 7, 2024 Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var himinlifandi með frammistöðu leikmanna sinna þegar liðið lagði Borac Banja Luka að velli með tveimur mörkum gegn engu í leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2024 17:54 Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Víkingar halda áfram að tryggja sér háar fjárhæðir með frábærum árangri í Sambandsdeild Evrópu. Sextíu milljónir króna bætast við með sigrinum góða á Borac í dag, sem jafnframt fer langt með að duga Víkingi til að komast áfram í umspil keppninnar. 7. nóvember 2024 16:32 Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingur Reykjavík vann 2-0 gegn Borac Banja Luka í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu. Nikolaj Hansen skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu Karls Friðleifs Gunnarssonar, sem potaði öðru markinu inn skömmu síðar. 7. nóvember 2024 17:43 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Sjá meira
Víkingar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í Sambandsdeildinni sem voru báðir spilaðir á Kópavogsvellinum. Liðið vann fyrst belgíska félagið Cercle Brugge 3-1 og svo bosníska félagið Borac Banja Luka 2-0. Gott gengi Víkings í Sambandsdeildinni er að hjálpa íslenskum félagsliðum til að bæta stöðu sína á styrkleikalista UEFA, til viðbótar við að færa Víkingum mörghundruð milljónir. Víkingsliðið situr sem stendur í fjórtánda sæti í deildarkeppninni með sex stig og jafna markatölu, 5-5. Samkvæmt nýjustu tölum þá er Ísland nú komið upp í 33. sæti á styrkleikalistanum en Ísland var í 35. sæti eftir síðasta tímabil. Sigrar Víkinga í viðbót við stig annarra íslenska félaga í Evrópukeppnunum hefur komið Íslandi upp fyrir bæði Kósóvó og Armeníu. Því má bæta við að Breiðablik á líka mikinn þátt í þessu með stigasöfnun sinni í Evrópu síðustu misseri. 33 efstu þjóðirnar á listanum fá eitt sæti í Evrópudeildinni. Víkingar fengu sem dæmi +0.500 stig fyrir sigurinn í gær og Ísland er þar með komið með 12.333 stig. Kósóvó er með 12.041 stig en Armenía er með 12.000 stig. Kósóvó fær ekki fleiri stig því ekkert lið þeirra er enn með. Armenar eiga einn eitt lið eftir í Evrópukeppni eins og við Íslendingar en það er Noah sem tapaði 8-0 á móti Chelsea í Sambandsdeildinni í gær. Svo skemmtilega vill til að Víkingur og Noah mætast út í Armeníu í næstu umferð og þar gætu Víkingar líklegast tryggt Ísland Evrópudeildarsæti með sigri. Ísland fékk þrjú sæti í Sambandsdeildinni í ár en ekkert sæti í Evrópudeildinni. Verði þetta raunin þá fara Íslandsmeistarar næsta árs í forkeppni Meistaradeildarinnar sumarið 2026, bikarmeistarar næsta árs í forkeppni Evrópudeildarinnar 2026, og svo tvö efstu liðin til viðbótar úr Bestu deildinni á næsta ári í forkeppni Sambandsdeildarinnar 2026. 🇮🇸 Iceland are now Top 33 nation!🚨 Iceland overtook Kosovo and Armenia in the Country Ranking, as Víkingur Reykjavík added them another +0.500 points!❌ 🇽🇰 Kosovo will finish out of Top 33!➡️ Nations that finish season in the Top 33 will secure the Europa League spot! pic.twitter.com/LOtDgj0SfL— Football Rankings (@FootRankings) November 7, 2024
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var himinlifandi með frammistöðu leikmanna sinna þegar liðið lagði Borac Banja Luka að velli með tveimur mörkum gegn engu í leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2024 17:54 Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Víkingar halda áfram að tryggja sér háar fjárhæðir með frábærum árangri í Sambandsdeild Evrópu. Sextíu milljónir króna bætast við með sigrinum góða á Borac í dag, sem jafnframt fer langt með að duga Víkingi til að komast áfram í umspil keppninnar. 7. nóvember 2024 16:32 Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingur Reykjavík vann 2-0 gegn Borac Banja Luka í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu. Nikolaj Hansen skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu Karls Friðleifs Gunnarssonar, sem potaði öðru markinu inn skömmu síðar. 7. nóvember 2024 17:43 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Sjá meira
„Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var himinlifandi með frammistöðu leikmanna sinna þegar liðið lagði Borac Banja Luka að velli með tveimur mörkum gegn engu í leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2024 17:54
Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Víkingar halda áfram að tryggja sér háar fjárhæðir með frábærum árangri í Sambandsdeild Evrópu. Sextíu milljónir króna bætast við með sigrinum góða á Borac í dag, sem jafnframt fer langt með að duga Víkingi til að komast áfram í umspil keppninnar. 7. nóvember 2024 16:32
Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingur Reykjavík vann 2-0 gegn Borac Banja Luka í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu. Nikolaj Hansen skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu Karls Friðleifs Gunnarssonar, sem potaði öðru markinu inn skömmu síðar. 7. nóvember 2024 17:43
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn