Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 07:31 Víkingar fagna hér öðru marka sinna á Kópavogsvellinum í gær. Vísir/Anton Brink Víkingar gleðja ekki bara gjaldkerann sinn með frábæru gengi sínu í Evrópu heldur gætu þeir einnig hjálpað íslenskum fótbolta inn í þá Evrópukeppni sem hefur verið lokuð íslenskum liðunum síðustu ár. Víkingar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í Sambandsdeildinni sem voru báðir spilaðir á Kópavogsvellinum. Liðið vann fyrst belgíska félagið Cercle Brugge 3-1 og svo bosníska félagið Borac Banja Luka 2-0. Gott gengi Víkings í Sambandsdeildinni er að hjálpa íslenskum félagsliðum til að bæta stöðu sína á styrkleikalista UEFA, til viðbótar við að færa Víkingum mörghundruð milljónir. Víkingsliðið situr sem stendur í fjórtánda sæti í deildarkeppninni með sex stig og jafna markatölu, 5-5. Samkvæmt nýjustu tölum þá er Ísland nú komið upp í 33. sæti á styrkleikalistanum en Ísland var í 35. sæti eftir síðasta tímabil. Sigrar Víkinga í viðbót við stig annarra íslenska félaga í Evrópukeppnunum hefur komið Íslandi upp fyrir bæði Kósóvó og Armeníu. Því má bæta við að Breiðablik á líka mikinn þátt í þessu með stigasöfnun sinni í Evrópu síðustu misseri. 33 efstu þjóðirnar á listanum fá eitt sæti í Evrópudeildinni. Víkingar fengu sem dæmi +0.500 stig fyrir sigurinn í gær og Ísland er þar með komið með 12.333 stig. Kósóvó er með 12.041 stig en Armenía er með 12.000 stig. Kósóvó fær ekki fleiri stig því ekkert lið þeirra er enn með. Armenar eiga einn eitt lið eftir í Evrópukeppni eins og við Íslendingar en það er Noah sem tapaði 8-0 á móti Chelsea í Sambandsdeildinni í gær. Svo skemmtilega vill til að Víkingur og Noah mætast út í Armeníu í næstu umferð og þar gætu Víkingar líklegast tryggt Ísland Evrópudeildarsæti með sigri. Ísland fékk þrjú sæti í Sambandsdeildinni í ár en ekkert sæti í Evrópudeildinni. Verði þetta raunin þá fara Íslandsmeistarar næsta árs í forkeppni Meistaradeildarinnar sumarið 2026, bikarmeistarar næsta árs í forkeppni Evrópudeildarinnar 2026, og svo tvö efstu liðin til viðbótar úr Bestu deildinni á næsta ári í forkeppni Sambandsdeildarinnar 2026. 🇮🇸 Iceland are now Top 33 nation!🚨 Iceland overtook Kosovo and Armenia in the Country Ranking, as Víkingur Reykjavík added them another +0.500 points!❌ 🇽🇰 Kosovo will finish out of Top 33!➡️ Nations that finish season in the Top 33 will secure the Europa League spot! pic.twitter.com/LOtDgj0SfL— Football Rankings (@FootRankings) November 7, 2024 Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var himinlifandi með frammistöðu leikmanna sinna þegar liðið lagði Borac Banja Luka að velli með tveimur mörkum gegn engu í leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2024 17:54 Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Víkingar halda áfram að tryggja sér háar fjárhæðir með frábærum árangri í Sambandsdeild Evrópu. Sextíu milljónir króna bætast við með sigrinum góða á Borac í dag, sem jafnframt fer langt með að duga Víkingi til að komast áfram í umspil keppninnar. 7. nóvember 2024 16:32 Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingur Reykjavík vann 2-0 gegn Borac Banja Luka í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu. Nikolaj Hansen skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu Karls Friðleifs Gunnarssonar, sem potaði öðru markinu inn skömmu síðar. 7. nóvember 2024 17:43 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Víkingar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í Sambandsdeildinni sem voru báðir spilaðir á Kópavogsvellinum. Liðið vann fyrst belgíska félagið Cercle Brugge 3-1 og svo bosníska félagið Borac Banja Luka 2-0. Gott gengi Víkings í Sambandsdeildinni er að hjálpa íslenskum félagsliðum til að bæta stöðu sína á styrkleikalista UEFA, til viðbótar við að færa Víkingum mörghundruð milljónir. Víkingsliðið situr sem stendur í fjórtánda sæti í deildarkeppninni með sex stig og jafna markatölu, 5-5. Samkvæmt nýjustu tölum þá er Ísland nú komið upp í 33. sæti á styrkleikalistanum en Ísland var í 35. sæti eftir síðasta tímabil. Sigrar Víkinga í viðbót við stig annarra íslenska félaga í Evrópukeppnunum hefur komið Íslandi upp fyrir bæði Kósóvó og Armeníu. Því má bæta við að Breiðablik á líka mikinn þátt í þessu með stigasöfnun sinni í Evrópu síðustu misseri. 33 efstu þjóðirnar á listanum fá eitt sæti í Evrópudeildinni. Víkingar fengu sem dæmi +0.500 stig fyrir sigurinn í gær og Ísland er þar með komið með 12.333 stig. Kósóvó er með 12.041 stig en Armenía er með 12.000 stig. Kósóvó fær ekki fleiri stig því ekkert lið þeirra er enn með. Armenar eiga einn eitt lið eftir í Evrópukeppni eins og við Íslendingar en það er Noah sem tapaði 8-0 á móti Chelsea í Sambandsdeildinni í gær. Svo skemmtilega vill til að Víkingur og Noah mætast út í Armeníu í næstu umferð og þar gætu Víkingar líklegast tryggt Ísland Evrópudeildarsæti með sigri. Ísland fékk þrjú sæti í Sambandsdeildinni í ár en ekkert sæti í Evrópudeildinni. Verði þetta raunin þá fara Íslandsmeistarar næsta árs í forkeppni Meistaradeildarinnar sumarið 2026, bikarmeistarar næsta árs í forkeppni Evrópudeildarinnar 2026, og svo tvö efstu liðin til viðbótar úr Bestu deildinni á næsta ári í forkeppni Sambandsdeildarinnar 2026. 🇮🇸 Iceland are now Top 33 nation!🚨 Iceland overtook Kosovo and Armenia in the Country Ranking, as Víkingur Reykjavík added them another +0.500 points!❌ 🇽🇰 Kosovo will finish out of Top 33!➡️ Nations that finish season in the Top 33 will secure the Europa League spot! pic.twitter.com/LOtDgj0SfL— Football Rankings (@FootRankings) November 7, 2024
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var himinlifandi með frammistöðu leikmanna sinna þegar liðið lagði Borac Banja Luka að velli með tveimur mörkum gegn engu í leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2024 17:54 Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Víkingar halda áfram að tryggja sér háar fjárhæðir með frábærum árangri í Sambandsdeild Evrópu. Sextíu milljónir króna bætast við með sigrinum góða á Borac í dag, sem jafnframt fer langt með að duga Víkingi til að komast áfram í umspil keppninnar. 7. nóvember 2024 16:32 Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingur Reykjavík vann 2-0 gegn Borac Banja Luka í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu. Nikolaj Hansen skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu Karls Friðleifs Gunnarssonar, sem potaði öðru markinu inn skömmu síðar. 7. nóvember 2024 17:43 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
„Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var himinlifandi með frammistöðu leikmanna sinna þegar liðið lagði Borac Banja Luka að velli með tveimur mörkum gegn engu í leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2024 17:54
Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Víkingar halda áfram að tryggja sér háar fjárhæðir með frábærum árangri í Sambandsdeild Evrópu. Sextíu milljónir króna bætast við með sigrinum góða á Borac í dag, sem jafnframt fer langt með að duga Víkingi til að komast áfram í umspil keppninnar. 7. nóvember 2024 16:32
Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingur Reykjavík vann 2-0 gegn Borac Banja Luka í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu. Nikolaj Hansen skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu Karls Friðleifs Gunnarssonar, sem potaði öðru markinu inn skömmu síðar. 7. nóvember 2024 17:43