Jarðarberja- og basilþeytingur
2 bollar frosin jarðarber
6-8 fersk basillauf
2 bollar mjólk
1 bolli grísk jógúrt
2 msk. möndlumjöl
safi úr 1/2 sítrónu
1 msk. hunang/agavesíróp/hlynsíróp
nokkrir ísmolar
Setjið öll hráefnin í blandara eða matvinnsluvél og blandið vel saman. Berið fram í háu glasi og skreytið með jarðarberjum, basillaufum og möndluflögum.
Fengið hér.