Skorar Kolbeinn á Nývangi í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2014 06:00 Kolbeinn Sigþórsson hefur verið duglegur að skora í hollensku deildinni í síðustu leikjum. Vísir/Getty Kolbeinn Sigþórsson og félagar hans í Ajax fá í kvöld eins erfitt verkefni og þau gerast í boltanum þegar hollenska liðið heimsækir stórlið Barcelona á Nývang í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Meistaradeildin fer aftur á stað eftir landsleikjahlé og eftir leiki kvöldsins verður riðlakeppnin hálfnuð hjá liðum í riðlum E, F, G og H. Ajax hefur gert jafntefli í tveimur fyrstu leikjum sínum (1-1 á móti PSG og 1-1 á móti APOEL) en Börsungar töpuðu á móti Paris Saint-Germain í síðasta leik og eiga því á hættu að missa Ajax upp fyrir sig, vinni hollenska liðið í kvöld. Kolbeinn hefur verið í byrjunarliðinu í báðum Meistaradeildarleikjum Ajax á leiktíðinni og er búinn að skora fjögur mörk í síðustu þremur deildarleikjum liðsins. Hann er því líklegur kostur í byrjunarliðið hjá Frank de Boer í kvöld. Kolbeinn hefur enn ekki náð að skora í Meistaradeildinni (9 leikir og 697 mínútur) en besta tækifærið til þess fékk hann á Nývangi í fyrra þegar hann lét Victor Valdes verja frá sér víti í 4-0 sigri Barcelona á Ajax. Kolbeinn nær vonandi að brjóta ísinn í kvöld. Leikur Barcelona og Ajax verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 18.45 alveg eins og leikur CSKA Moskva og Man. City klukkan 16.00. Leikur Roma og Bayern München verður sýndur á Stöð 2 Sport 4 klukkan 18.45 en á sama tíma á Stöð 2 Sport 3 verður sýndur leikur Chelsea og Maribor. Upphitun Meistaradeildarinnar hefst klukkan 18.00 og eftir leiki kvöldsins verða Meistaramörkin klukkan 20.45. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson og félagar hans í Ajax fá í kvöld eins erfitt verkefni og þau gerast í boltanum þegar hollenska liðið heimsækir stórlið Barcelona á Nývang í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Meistaradeildin fer aftur á stað eftir landsleikjahlé og eftir leiki kvöldsins verður riðlakeppnin hálfnuð hjá liðum í riðlum E, F, G og H. Ajax hefur gert jafntefli í tveimur fyrstu leikjum sínum (1-1 á móti PSG og 1-1 á móti APOEL) en Börsungar töpuðu á móti Paris Saint-Germain í síðasta leik og eiga því á hættu að missa Ajax upp fyrir sig, vinni hollenska liðið í kvöld. Kolbeinn hefur verið í byrjunarliðinu í báðum Meistaradeildarleikjum Ajax á leiktíðinni og er búinn að skora fjögur mörk í síðustu þremur deildarleikjum liðsins. Hann er því líklegur kostur í byrjunarliðið hjá Frank de Boer í kvöld. Kolbeinn hefur enn ekki náð að skora í Meistaradeildinni (9 leikir og 697 mínútur) en besta tækifærið til þess fékk hann á Nývangi í fyrra þegar hann lét Victor Valdes verja frá sér víti í 4-0 sigri Barcelona á Ajax. Kolbeinn nær vonandi að brjóta ísinn í kvöld. Leikur Barcelona og Ajax verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 18.45 alveg eins og leikur CSKA Moskva og Man. City klukkan 16.00. Leikur Roma og Bayern München verður sýndur á Stöð 2 Sport 4 klukkan 18.45 en á sama tíma á Stöð 2 Sport 3 verður sýndur leikur Chelsea og Maribor. Upphitun Meistaradeildarinnar hefst klukkan 18.00 og eftir leiki kvöldsins verða Meistaramörkin klukkan 20.45.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki