Gestastofan hlýtur nýsköpunarverðlaunin Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 12. nóvember 2014 12:00 Staðarhaldarar á Þorvaldseyri hlutu í ár Nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar. fréttablaðið/stefán Gestastofan á Þorvaldseyri hlýtur Nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2014 en alls bárust 34 tilnefningar í samkeppnina um verðlaunin sem Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, afhenti í gær. Í Gestastofunni geta gestir skynjað og upplifað á staðnum hvernig er að búa undir virku eldfjalli. Sögu eldgosa á Suðurlandi eru gerð skil á tímalínu, allt frá landnámi til dagsins í dag. Í rökstuðningi dómnefndar segir meðal annars að Gestastofan á Þorvaldseyri sé nýlegt verkefni sem náð hafi gríðarlegum vinsældum á skömmum tíma og eflt framboð afþreyingar og tilefni til dvalar á suðurströnd landsins. Jafnframt að Gestastofan hafi verið reist á undraskömmum tíma í kjölfar gossins í Eyjafjallajökli vorið 2010. Meðan margir hafi séð fyrir sér landauðn og að bændur þyrftu að bregða búi hafi staðarhaldarar á Þorvaldseyri, Ólafur Eggertsson og Guðný A. Valberg, séð möguleika í að deila ægiafli náttúru með þeim gestum sem áttu leið um Suðurströnd. Ráðherra ferðamála veitti einnig viðtöku bókinni „Það er kominn gestur“ – sögu ferðaþjónustu á Íslandi en höfundar hennar eru Helga Guðrún Johnson og Sigurveig Jónsdóttir. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Gestastofan á Þorvaldseyri hlýtur Nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2014 en alls bárust 34 tilnefningar í samkeppnina um verðlaunin sem Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, afhenti í gær. Í Gestastofunni geta gestir skynjað og upplifað á staðnum hvernig er að búa undir virku eldfjalli. Sögu eldgosa á Suðurlandi eru gerð skil á tímalínu, allt frá landnámi til dagsins í dag. Í rökstuðningi dómnefndar segir meðal annars að Gestastofan á Þorvaldseyri sé nýlegt verkefni sem náð hafi gríðarlegum vinsældum á skömmum tíma og eflt framboð afþreyingar og tilefni til dvalar á suðurströnd landsins. Jafnframt að Gestastofan hafi verið reist á undraskömmum tíma í kjölfar gossins í Eyjafjallajökli vorið 2010. Meðan margir hafi séð fyrir sér landauðn og að bændur þyrftu að bregða búi hafi staðarhaldarar á Þorvaldseyri, Ólafur Eggertsson og Guðný A. Valberg, séð möguleika í að deila ægiafli náttúru með þeim gestum sem áttu leið um Suðurströnd. Ráðherra ferðamála veitti einnig viðtöku bókinni „Það er kominn gestur“ – sögu ferðaþjónustu á Íslandi en höfundar hennar eru Helga Guðrún Johnson og Sigurveig Jónsdóttir.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira