Þekktir fatahönnuðir á leið til landsins Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 13. nóvember 2014 10:45 Sif Baldursdóttir verkefnastjóri segir hátíðina einstaklega veglega í ár. Vísir/Valli Uppskeruhátíð Fatahönnunarfélags Íslands verður haldin föstudaginn 21. nóvember. Í ár verður hátíðin einstaklega vegleg og verður áherslan lögð á uppbyggingu tískufyrirtækja á norrænum slóðum. „Í ár fáum við hinn sænska Roland Hjort, yfirhönnuð og eiganda fatamerkisins WHYRED, til okkar. Hann mun deila sinni reynslu, en fyrirtæki hans fagnar 15 ára starfsafmæli í ár. Að auki kemur hin færeyska Barbara í Gongini til okkar og mun hún segja sína sögu af stofnun og rekstri tískufyrirtækis á norrænum slóðum,“ segir Sif Baldursdóttir, meðstjórnandi Fatahönnunarfélags Íslands og verkefnastjóri uppskeruhátíðarinnar. Auk þeirra munu forsvarsmenn Nordic Fashion Association koma og fjalla um uppbyggingu tískubransans í heild á Norðurlöndunum. Tilgangur hátíðarinnar er að efla samheldni innan fagsins, sem er frekar ungt hér á landi, og skapa vettvang fyrir faglega umræðu. Á hverju ári útskrifast fjöldi ungra hönnuða bæði frá Listaháskóla Íslands og frá skólum erlendis. „Margir fatahönnuðir vilja ná sér í reynslu erlendis eða stofna sín eigin tískufyrirtæki á Íslandi. Markaðurinn hér heima er óneitanlega lítill og því er mikilvægt fyrir íslenska hönnuði að komast inn á erlendan markað líka. Því þykir okkur afar mikilvægt að fá til landsins reynslumikið fólk úr faginu sem getur deilt sinni reynslu og stækkað tengslanet hönnuðanna,“ segir Sif. Hún segir þó nokkra vitundarvakningu hafa orðið meðal almennings um fatahönnun á Íslandi og um hönnun almennt. „Við finnum fyrir því að almenningur hefur meiri áhuga á íslenskri fatahönnun og hefur betri þekkingu á henni. Einnig hefur Hönnunarmars skipt sköpum við að vekja áhuga almennings á hönnun almennt. HönnunarMars Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Uppskeruhátíð Fatahönnunarfélags Íslands verður haldin föstudaginn 21. nóvember. Í ár verður hátíðin einstaklega vegleg og verður áherslan lögð á uppbyggingu tískufyrirtækja á norrænum slóðum. „Í ár fáum við hinn sænska Roland Hjort, yfirhönnuð og eiganda fatamerkisins WHYRED, til okkar. Hann mun deila sinni reynslu, en fyrirtæki hans fagnar 15 ára starfsafmæli í ár. Að auki kemur hin færeyska Barbara í Gongini til okkar og mun hún segja sína sögu af stofnun og rekstri tískufyrirtækis á norrænum slóðum,“ segir Sif Baldursdóttir, meðstjórnandi Fatahönnunarfélags Íslands og verkefnastjóri uppskeruhátíðarinnar. Auk þeirra munu forsvarsmenn Nordic Fashion Association koma og fjalla um uppbyggingu tískubransans í heild á Norðurlöndunum. Tilgangur hátíðarinnar er að efla samheldni innan fagsins, sem er frekar ungt hér á landi, og skapa vettvang fyrir faglega umræðu. Á hverju ári útskrifast fjöldi ungra hönnuða bæði frá Listaháskóla Íslands og frá skólum erlendis. „Margir fatahönnuðir vilja ná sér í reynslu erlendis eða stofna sín eigin tískufyrirtæki á Íslandi. Markaðurinn hér heima er óneitanlega lítill og því er mikilvægt fyrir íslenska hönnuði að komast inn á erlendan markað líka. Því þykir okkur afar mikilvægt að fá til landsins reynslumikið fólk úr faginu sem getur deilt sinni reynslu og stækkað tengslanet hönnuðanna,“ segir Sif. Hún segir þó nokkra vitundarvakningu hafa orðið meðal almennings um fatahönnun á Íslandi og um hönnun almennt. „Við finnum fyrir því að almenningur hefur meiri áhuga á íslenskri fatahönnun og hefur betri þekkingu á henni. Einnig hefur Hönnunarmars skipt sköpum við að vekja áhuga almennings á hönnun almennt.
HönnunarMars Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira