Góðir dómar í London Freyr Bjarnason skrifar 25. nóvember 2014 11:30 Emilíana Torrini stóð sig vel á tónleikunum. Mynd/Jajajamusic.com Emilíana Torrini fær góða dóma fyrir frammistöðu sína á norræna tónleikakvöldinu Ja Ja Ja sem var haldið í London á dögunum. Vefsíðan Musicomh segir tónlist Emilíönu hafa verið kærkomna tilbreytingu og að tónleikar hennar hafi verið bestir þetta kvöld. Önnur vefsíða, The Line Of Best Fit, hafði þetta að segja: „Emilíana Torrini batt endahnútinn á hátíðina á spennandi nótum með hljómsveit á bak við sig spilandi lög af síðustu þremur plötum hennar.“ Á meðal annarra sem komu fram á tónleikakvöldinu var hljómsveitin Byrta með hinum færeysku Guðrið Hansdóttur og Janus Rasmussen, sem þótti einnig standa sig vel. Hér fyrir neðan má sjá Emilíönu taka lagið Echo Horse og Byrtu taka lagið Andvekur. Tónlist Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Emilíana Torrini fær góða dóma fyrir frammistöðu sína á norræna tónleikakvöldinu Ja Ja Ja sem var haldið í London á dögunum. Vefsíðan Musicomh segir tónlist Emilíönu hafa verið kærkomna tilbreytingu og að tónleikar hennar hafi verið bestir þetta kvöld. Önnur vefsíða, The Line Of Best Fit, hafði þetta að segja: „Emilíana Torrini batt endahnútinn á hátíðina á spennandi nótum með hljómsveit á bak við sig spilandi lög af síðustu þremur plötum hennar.“ Á meðal annarra sem komu fram á tónleikakvöldinu var hljómsveitin Byrta með hinum færeysku Guðrið Hansdóttur og Janus Rasmussen, sem þótti einnig standa sig vel. Hér fyrir neðan má sjá Emilíönu taka lagið Echo Horse og Byrtu taka lagið Andvekur.
Tónlist Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira