Diddy & Drake í slagsmálum Þórður Ingi Jónsson skrifar 10. desember 2014 09:30 Drake og Diddy þegar allt lék í lyndi. nordicphotos/getty Röppurunum Sean „Diddy“ Combs og Drake lenti saman fyrir utan næturklúbb í Miami á Art Basel-listahátíðinni á sunnudagsnótt. Endaði það með því að Drake fór á spítala eftir að hafa slasað sig í öxlinni. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hver ástæðan var fyrir útistöðunum en samkvæmt grein slúðursíðunnar Page Six lenti þeim saman eftir að hafa rifist um höfundarréttinn á einhverju ákveðnu lagi. Heimildir Daily News segja hins vegar að Diddy hafi kýlt Drake í andlitið fyrir að misbjóða kærustu sinni, Cassie. „Drake og Diddy fóru að rífast fyrir utan klúbbinn og lentu í slagsmálum,“ segir eitt vitnið í grein Page Six en afmælisveisla tónlistarmannsins DJ Khaled var í fullu fjöri inni í klúbbnum þegar þetta á að hafa gerst. Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Röppurunum Sean „Diddy“ Combs og Drake lenti saman fyrir utan næturklúbb í Miami á Art Basel-listahátíðinni á sunnudagsnótt. Endaði það með því að Drake fór á spítala eftir að hafa slasað sig í öxlinni. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hver ástæðan var fyrir útistöðunum en samkvæmt grein slúðursíðunnar Page Six lenti þeim saman eftir að hafa rifist um höfundarréttinn á einhverju ákveðnu lagi. Heimildir Daily News segja hins vegar að Diddy hafi kýlt Drake í andlitið fyrir að misbjóða kærustu sinni, Cassie. „Drake og Diddy fóru að rífast fyrir utan klúbbinn og lentu í slagsmálum,“ segir eitt vitnið í grein Page Six en afmælisveisla tónlistarmannsins DJ Khaled var í fullu fjöri inni í klúbbnum þegar þetta á að hafa gerst.
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira