Bobby Shmurda handtekinn Þórður Ingi Jónsson skrifar 19. desember 2014 09:00 Bobby Shmurda sló í gegn með laginu Hott Nigga í ár. nordicphotos/getty Hinn 20 ára gamli rappari Bobby Shmurda frá Brooklyn var handtekinn á miðvikudaginn ásamt fjórtán öðrum sem sumir hverjir eru meðlimir rapphóps hans GS9. Handtakan var liður í rannsókn lögreglu á sölu vímuefna og morðum sem tengjast gengjastarfsemi en sextán vopn fundust í bíl Shmurda. Rapparinn, sem heitir réttu nafni Ackquille Pollard og sló í gegn í ár með laginu Hott Nigga, var handtekinn stuttu eftir að hann yfirgaf hljóðver í Manhattan. GS9-meðlimurinn Rowdy Rebel var einnig handtekinn inni í hljóðverinu þar sem lögreglan lagði hald á skammbyssur. Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hinn 20 ára gamli rappari Bobby Shmurda frá Brooklyn var handtekinn á miðvikudaginn ásamt fjórtán öðrum sem sumir hverjir eru meðlimir rapphóps hans GS9. Handtakan var liður í rannsókn lögreglu á sölu vímuefna og morðum sem tengjast gengjastarfsemi en sextán vopn fundust í bíl Shmurda. Rapparinn, sem heitir réttu nafni Ackquille Pollard og sló í gegn í ár með laginu Hott Nigga, var handtekinn stuttu eftir að hann yfirgaf hljóðver í Manhattan. GS9-meðlimurinn Rowdy Rebel var einnig handtekinn inni í hljóðverinu þar sem lögreglan lagði hald á skammbyssur.
Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira