Skyldu það vera ljóðajól? Friðrika Benónýsdóttir skrifar 24. desember 2014 10:00 Þórdís Gísladóttir Ljóðabókaútgáfa stóð með miklum blóma á árinu sem fer að kveðja. Konur áttu þar stóran þátt og hver skáldkonan á fætur annarri sendi frá sér magnaðan skáldskap. Við grípum niður í nokkrar þessara ljóðabóka í tilraun til að endurspegla þá margbreytni sem ríkir í ljóðaútgáfunni.Haustlaufin yfir mér Víst væri gott að geta safnað saman völdum ævistundum og örfáum fölskum minningum líkt og haustlaufum sem leikskólabörn tína úti á túni. Þurrkað þær og slétt límt á stór pappaspjöld hengt á vegg horft á þær með öðru auganu eða báðum meðan skammdegið umvefur bæinn og fyrir löngu orðið leiðigjarnt að laumast með Facebook-veggjum. Þórdís Gísladóttir, VelúrFaðmlag Bara eitt faðmlag, það er nóg en í staðinn er búið að gera allt segja allt, ræða málin allt til dauða sofa hjá í svörtum nælonsokkum reyra korselettið gera við allt húsið mig langar bara í eitt faðmlag eitt faðmlag og hvíla þar styrkjast þar finna fyrir þér að þú getur eitthvað lítið. Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Enginn dans við UfsaklettDrápa (brot) Stjörnur hafa fallið úr festingunni sáldrast yfir götur Brotin stingast eins og hnífsoddar upp úr mjöllinni Flugvél brýst út úr skýjunum strýkst við marglit þökin í miðbænum Í Reykjavík fellur nóttin með hvini eins og öxi Gerður Kristný, DrápaKOK (brot) við söfnum míniatúrum úr gleri hreyfum okkur eftir kerfi rífumst sjaldnar en flestir en þegar það gerist þegar það gerist það gerist gerist agnarsmáum dýrum úr gleri hendurnar úr gleri kynfærin úr gleri fötin úr gleri áform okkar úr gleri loforðin draumarnir gæludýrin úr gleri ásjóna hvors annars úr speglagleri og við blásum litlar lygar út í gleri litlar tilgangslausar lygar út í gleri Kristín Eiríksdóttir, KOKGleðilegt ár Árið kemur í frakka með spæl sem mér virðist löngu úr móð setur upp hanska úr fórum Harry Klein, ég segi: hættu nú alveg Spennan, kona, spennan,' hvíslar árið um hæl og stingur hnífi og þjóðsöng í vasann Torvelt að vita upp á hverju það tekur næst enginn hefur áður tekið viðlíka tilhlaup Sigurbjörg Þrastardóttir, Kátt skinn (og gloría)erindi enn koma farfuglarnir á hverju vori um langan veg kvikir eins og kompásnál með lífsins þyt í vængjaslætti komnir til að skapa himin í höfði þínu jörð í brjósti þínu ljós í hjarta þínu einu sinni enn Guðrún Hannesdóttir, Slitur úr orðabók fugla Menning Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Ljóðabókaútgáfa stóð með miklum blóma á árinu sem fer að kveðja. Konur áttu þar stóran þátt og hver skáldkonan á fætur annarri sendi frá sér magnaðan skáldskap. Við grípum niður í nokkrar þessara ljóðabóka í tilraun til að endurspegla þá margbreytni sem ríkir í ljóðaútgáfunni.Haustlaufin yfir mér Víst væri gott að geta safnað saman völdum ævistundum og örfáum fölskum minningum líkt og haustlaufum sem leikskólabörn tína úti á túni. Þurrkað þær og slétt límt á stór pappaspjöld hengt á vegg horft á þær með öðru auganu eða báðum meðan skammdegið umvefur bæinn og fyrir löngu orðið leiðigjarnt að laumast með Facebook-veggjum. Þórdís Gísladóttir, VelúrFaðmlag Bara eitt faðmlag, það er nóg en í staðinn er búið að gera allt segja allt, ræða málin allt til dauða sofa hjá í svörtum nælonsokkum reyra korselettið gera við allt húsið mig langar bara í eitt faðmlag eitt faðmlag og hvíla þar styrkjast þar finna fyrir þér að þú getur eitthvað lítið. Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Enginn dans við UfsaklettDrápa (brot) Stjörnur hafa fallið úr festingunni sáldrast yfir götur Brotin stingast eins og hnífsoddar upp úr mjöllinni Flugvél brýst út úr skýjunum strýkst við marglit þökin í miðbænum Í Reykjavík fellur nóttin með hvini eins og öxi Gerður Kristný, DrápaKOK (brot) við söfnum míniatúrum úr gleri hreyfum okkur eftir kerfi rífumst sjaldnar en flestir en þegar það gerist þegar það gerist það gerist gerist agnarsmáum dýrum úr gleri hendurnar úr gleri kynfærin úr gleri fötin úr gleri áform okkar úr gleri loforðin draumarnir gæludýrin úr gleri ásjóna hvors annars úr speglagleri og við blásum litlar lygar út í gleri litlar tilgangslausar lygar út í gleri Kristín Eiríksdóttir, KOKGleðilegt ár Árið kemur í frakka með spæl sem mér virðist löngu úr móð setur upp hanska úr fórum Harry Klein, ég segi: hættu nú alveg Spennan, kona, spennan,' hvíslar árið um hæl og stingur hnífi og þjóðsöng í vasann Torvelt að vita upp á hverju það tekur næst enginn hefur áður tekið viðlíka tilhlaup Sigurbjörg Þrastardóttir, Kátt skinn (og gloría)erindi enn koma farfuglarnir á hverju vori um langan veg kvikir eins og kompásnál með lífsins þyt í vængjaslætti komnir til að skapa himin í höfði þínu jörð í brjósti þínu ljós í hjarta þínu einu sinni enn Guðrún Hannesdóttir, Slitur úr orðabók fugla
Menning Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira