Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2015 13:32 Hér má sjá nýjasta tölublað Charlie Hebdo. vísir/skjáskot/getty Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. Nýjustu eintökin af satírutímaritinu seljast nú á yfir 70.000 evrur eða tæplega ellefu milljónir íslenskar krónur á Ebay. Þau sextíu þúsund eintök af nýjasta tölublaðinu sem fóru í prentun seldust strax upp eftir hamfarirnar. Tvær forsíður blaðsins hafa verið mikið í umræðunni í tengslum við málið og komu þær báðar út árið 2011.Forsíður tölublaðanna sem komu út árið 2011.Myndir/skjáskotMikil lögregluaðgerð stendur nú yfir í Dammartin-en-Goële, 35 kílómetra norðaustur af París. Kouachi-bræðurnir, sem grunaðir eru um árásina á skrifstofur Charlie Hebdo, eru með minnst einn gísl í haldi í prentsmiðju í bænum. Tólf manns létust og sjö særðir eftir að hettuklæddir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Hryðjuverkin í París: Bræðurnir rændu bensínstöð í Norður-Frakklandi Bensínstöðin er í Villers-Cotteret í Aisne-héraði, austur af París. 8. janúar 2015 11:22 Sjö handteknir: Leit að bræðrunum stendur enn yfir Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa gert árásina á skopblaðið Charlie Hebdo. 8. janúar 2015 08:05 Árásarmennirnir á flótta Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku. 9. janúar 2015 07:00 Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Bræður sem voru smáglæpamenn en urðu róttæklingar Hryðjuverkadeild frönsku lögreglunnar hefur fylgst með yngri bróðurnum, hinum 32 ára Chérif, í um tíu ár. 8. janúar 2015 12:08 Teiknari svaf yfir sig og missti af ritstjórnarfundinum Skopmyndateiknarinn Renald Luzier missti af ritstjórnarfundinum á skrifstofum Charlie Hebdo í gærmorgun þar sem hann svaf yfir sig. 8. janúar 2015 15:17 Hafa borið kennsl á árásarmennina í París Óstaðfestar fregnir segja að mennirnir hafi verið handteknir. 7. janúar 2015 21:20 Eldri bróðirinn mun hafa verið þjálfaður í Jemen Franska leyniþjónustan segir að Said Kouachi hafi farið til Jemen árið 2011 þar sem hann var þjálfaður af al-Qaeda. 8. janúar 2015 22:27 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Fleiri fréttir Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Sjá meira
Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. Nýjustu eintökin af satírutímaritinu seljast nú á yfir 70.000 evrur eða tæplega ellefu milljónir íslenskar krónur á Ebay. Þau sextíu þúsund eintök af nýjasta tölublaðinu sem fóru í prentun seldust strax upp eftir hamfarirnar. Tvær forsíður blaðsins hafa verið mikið í umræðunni í tengslum við málið og komu þær báðar út árið 2011.Forsíður tölublaðanna sem komu út árið 2011.Myndir/skjáskotMikil lögregluaðgerð stendur nú yfir í Dammartin-en-Goële, 35 kílómetra norðaustur af París. Kouachi-bræðurnir, sem grunaðir eru um árásina á skrifstofur Charlie Hebdo, eru með minnst einn gísl í haldi í prentsmiðju í bænum. Tólf manns létust og sjö særðir eftir að hettuklæddir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Hryðjuverkin í París: Bræðurnir rændu bensínstöð í Norður-Frakklandi Bensínstöðin er í Villers-Cotteret í Aisne-héraði, austur af París. 8. janúar 2015 11:22 Sjö handteknir: Leit að bræðrunum stendur enn yfir Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa gert árásina á skopblaðið Charlie Hebdo. 8. janúar 2015 08:05 Árásarmennirnir á flótta Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku. 9. janúar 2015 07:00 Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Bræður sem voru smáglæpamenn en urðu róttæklingar Hryðjuverkadeild frönsku lögreglunnar hefur fylgst með yngri bróðurnum, hinum 32 ára Chérif, í um tíu ár. 8. janúar 2015 12:08 Teiknari svaf yfir sig og missti af ritstjórnarfundinum Skopmyndateiknarinn Renald Luzier missti af ritstjórnarfundinum á skrifstofum Charlie Hebdo í gærmorgun þar sem hann svaf yfir sig. 8. janúar 2015 15:17 Hafa borið kennsl á árásarmennina í París Óstaðfestar fregnir segja að mennirnir hafi verið handteknir. 7. janúar 2015 21:20 Eldri bróðirinn mun hafa verið þjálfaður í Jemen Franska leyniþjónustan segir að Said Kouachi hafi farið til Jemen árið 2011 þar sem hann var þjálfaður af al-Qaeda. 8. janúar 2015 22:27 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Fleiri fréttir Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Sjá meira
Hryðjuverkin í París: Bræðurnir rændu bensínstöð í Norður-Frakklandi Bensínstöðin er í Villers-Cotteret í Aisne-héraði, austur af París. 8. janúar 2015 11:22
Sjö handteknir: Leit að bræðrunum stendur enn yfir Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa gert árásina á skopblaðið Charlie Hebdo. 8. janúar 2015 08:05
Árásarmennirnir á flótta Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku. 9. janúar 2015 07:00
Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19
Bræður sem voru smáglæpamenn en urðu róttæklingar Hryðjuverkadeild frönsku lögreglunnar hefur fylgst með yngri bróðurnum, hinum 32 ára Chérif, í um tíu ár. 8. janúar 2015 12:08
Teiknari svaf yfir sig og missti af ritstjórnarfundinum Skopmyndateiknarinn Renald Luzier missti af ritstjórnarfundinum á skrifstofum Charlie Hebdo í gærmorgun þar sem hann svaf yfir sig. 8. janúar 2015 15:17
Hafa borið kennsl á árásarmennina í París Óstaðfestar fregnir segja að mennirnir hafi verið handteknir. 7. janúar 2015 21:20
Eldri bróðirinn mun hafa verið þjálfaður í Jemen Franska leyniþjónustan segir að Said Kouachi hafi farið til Jemen árið 2011 þar sem hann var þjálfaður af al-Qaeda. 8. janúar 2015 22:27