Ezadeen komin til hafnar í Corigliano Calabro Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2015 22:36 Ezadeen siglir undir síerraleónskum fána. Vísir/AFP Týr, skip Landhelgisgæslunnar, hefur nú dregið flutningaskipið Ezadeen til hafnar í ítölsku borginni Corigliano Calabro. Ítalska strandgæslan staðfesti þetta í tísti fyrr í kvöld. Landhelgisgæslan aðstoðaði síðustu nótt ítölsku strandgæsluna við að bjarga flutningaskipinu Ezadeen sem var á reki í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. Um 450 flóttamenn voru um borð í skipinu og þar af minnst 60 börn. Áhöfnin hafði flúið frá borði og var skipið því stjórnlaust. Týr kom að skipinu um klukkan átta í gærkvöldi út af Taranto flóa á suður Ítalíu. Ezadeen siglir undir síerraleónskum fána.Fyrr í dag greindi Vísir frá því að nokkrir sjóliðar úr áhöfn Týs hafi verið fluttir yfir í skipið til að taka þar við stjórn og hóf varðskipið svo að draga það í átt til lands um klukkan fimm í nótt að íslenskum tíma. Ferðin til Ítalíu tók drjúga stund vegna slæms veðurs. In ingresso nel porto di Corigliano il mercantile EZADEEN— Guardia Costiera (@guardiacostiera) January 2, 2015 Flóttamenn Tengdar fréttir Týr kom stjórnlausu flóttamannaskipi til bjargar Landhelgisgæslan aðstoðaði í nótt Ítölsku strandgæsluna við að bjarga kaupskipi sem var á fullri ferð í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. 2. janúar 2015 06:52 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Týr, skip Landhelgisgæslunnar, hefur nú dregið flutningaskipið Ezadeen til hafnar í ítölsku borginni Corigliano Calabro. Ítalska strandgæslan staðfesti þetta í tísti fyrr í kvöld. Landhelgisgæslan aðstoðaði síðustu nótt ítölsku strandgæsluna við að bjarga flutningaskipinu Ezadeen sem var á reki í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. Um 450 flóttamenn voru um borð í skipinu og þar af minnst 60 börn. Áhöfnin hafði flúið frá borði og var skipið því stjórnlaust. Týr kom að skipinu um klukkan átta í gærkvöldi út af Taranto flóa á suður Ítalíu. Ezadeen siglir undir síerraleónskum fána.Fyrr í dag greindi Vísir frá því að nokkrir sjóliðar úr áhöfn Týs hafi verið fluttir yfir í skipið til að taka þar við stjórn og hóf varðskipið svo að draga það í átt til lands um klukkan fimm í nótt að íslenskum tíma. Ferðin til Ítalíu tók drjúga stund vegna slæms veðurs. In ingresso nel porto di Corigliano il mercantile EZADEEN— Guardia Costiera (@guardiacostiera) January 2, 2015
Flóttamenn Tengdar fréttir Týr kom stjórnlausu flóttamannaskipi til bjargar Landhelgisgæslan aðstoðaði í nótt Ítölsku strandgæsluna við að bjarga kaupskipi sem var á fullri ferð í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. 2. janúar 2015 06:52 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Týr kom stjórnlausu flóttamannaskipi til bjargar Landhelgisgæslan aðstoðaði í nótt Ítölsku strandgæsluna við að bjarga kaupskipi sem var á fullri ferð í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. 2. janúar 2015 06:52