Rússar íhuga niðurskurð Samúel Karl Ólason skrifar 14. janúar 2015 16:47 Anton Siluanov, fjármálaráðherra Rússlands. Vísir/AFP Fjármálaráðherra Rússlands kallaði í dag eftir því að stjórnvöld í Moskvu skæru niður vegna töluverðrar tekjuminnkunnar. Mögulega munu tekjur Rússlands minnka um 45 milljarða dala, eða tæplega sex þúsund milljarða króna, á árinu vegna verðhruns olíu. Anton Siluanov, sagði að allir útgjaldaliðir yrðu skornir niður um tíu prósent, að útgjöldum til varnarmála undanskildum. Þá segir Reuters frá því að Alexei Ulyukayev, efnahagsráðherra, hafi sagt mjög líklegt að lánshæfismat Rússlands yrði fært niður í ruslflokk. Þá telur hann að verðbólga muni ná hámarki í 15 til 17 prósentum í mars til apríl. Gengislækkun rúbblunnar, lágt olíuverð og viðskiptaþvinganir Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna hafa haft mikil áhrif á efnahag Rússlands. Í fjárlögum Rússlands fyrir árið er gert ráð fyrir að olíutunnan kosti hundrað dali, en verðið hefur ekki verið lægra í sex ár og selst tunnan á 46 dali. Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjármálaráðherra Rússlands kallaði í dag eftir því að stjórnvöld í Moskvu skæru niður vegna töluverðrar tekjuminnkunnar. Mögulega munu tekjur Rússlands minnka um 45 milljarða dala, eða tæplega sex þúsund milljarða króna, á árinu vegna verðhruns olíu. Anton Siluanov, sagði að allir útgjaldaliðir yrðu skornir niður um tíu prósent, að útgjöldum til varnarmála undanskildum. Þá segir Reuters frá því að Alexei Ulyukayev, efnahagsráðherra, hafi sagt mjög líklegt að lánshæfismat Rússlands yrði fært niður í ruslflokk. Þá telur hann að verðbólga muni ná hámarki í 15 til 17 prósentum í mars til apríl. Gengislækkun rúbblunnar, lágt olíuverð og viðskiptaþvinganir Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna hafa haft mikil áhrif á efnahag Rússlands. Í fjárlögum Rússlands fyrir árið er gert ráð fyrir að olíutunnan kosti hundrað dali, en verðið hefur ekki verið lægra í sex ár og selst tunnan á 46 dali.
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent