Ingi Freyr hættur hjá DV Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2015 17:02 Ingi Freyr Vilhjálmsson. Vísir/Pjetur Ingi Freyr Vilhjálmsson, ritstjórnarfulltrúi DV, hefur sagt upp störfum sínum. Þetta staðfestir hann við Vísis. Ingi Freyr hefur starfað frá Svíþjóð síðustu ár. Kjarninn greindi fyrst frá málinu. Margir blaðamenn og starfsmenn DV hafa hætt störfum eftir að nýir eigendur tóku við miðlinum í desember. Nýlega hættu þeir Jóhann Páll Jóhannsson og Jón Bjarki Magnússon einnig, eins og sagt hefur verið frá á Vísi. Þeir tveir sögðu breytingar á DV vera ástæðu uppsagna sinna. Þau Eggert Skúlason og Kolbrún Bergþórsdóttir voru nýlega ráðin sem ritstjórar hjá DV í stað Hallgríms Thorsteinssonar. Auk þess var Hörður Ægisson ráðinn viðskiptafréttastjóri. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Virkum í athugasemdum veitt „sakaruppgjöf“ Blaðamenn DV munu vanda sig aðeins meira á nýju ári. Það er áramótaheitið að sögn ritstjórans Eggerts Skúlasonar. 9. janúar 2015 11:14 „Frjáls fjölmiðlun er ekkert vinsæl hjá þeim sem hafa vondan málstað“ „Þegar litið er til baka síðustu mánuði þá hefur hálf súrrealísk atburðarrás átt sér stað,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður. 6. janúar 2015 07:32 Framsóknartengsl „helbert kjaftæði“ Eggert Skúlason svarar gagnrýni Jóhanns Páls Jóhannssyni og útskýrir hvers vegna fréttaskýring um Framsóknarflokkinn var færð í flokkinn "Skrýtið“. 5. janúar 2015 12:53 Jón Bjarki hættur á DV Jón Bjarki fór mikinn í lekamálinu ásamt félaga sínum Jóhanni Páli Jóhannssyni sem sagði upp störfum fyrr í vikunni. 7. janúar 2015 16:25 Eggert Skúla og Kolla Bergþórs nýir ritstjórar Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. 30. desember 2014 17:39 Jóhann Páll hættur á DV „Eftir að blaðið skipti um eigendur í ágúst hefur gegndarlaust niðurrif átt sér stað. Nú eru skemmdarverkin á lokastigi,“ skrifar Jóhann á Facebook. 5. janúar 2015 10:17 „Stefnum að því að rokka feitt á nýju ári“ "Fyrsti dagurinn gekk bara ljómandi vel,“ segir Eggert Skúlason, nýráðinn ritstjóri DV. 2. janúar 2015 15:46 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Ingi Freyr Vilhjálmsson, ritstjórnarfulltrúi DV, hefur sagt upp störfum sínum. Þetta staðfestir hann við Vísis. Ingi Freyr hefur starfað frá Svíþjóð síðustu ár. Kjarninn greindi fyrst frá málinu. Margir blaðamenn og starfsmenn DV hafa hætt störfum eftir að nýir eigendur tóku við miðlinum í desember. Nýlega hættu þeir Jóhann Páll Jóhannsson og Jón Bjarki Magnússon einnig, eins og sagt hefur verið frá á Vísi. Þeir tveir sögðu breytingar á DV vera ástæðu uppsagna sinna. Þau Eggert Skúlason og Kolbrún Bergþórsdóttir voru nýlega ráðin sem ritstjórar hjá DV í stað Hallgríms Thorsteinssonar. Auk þess var Hörður Ægisson ráðinn viðskiptafréttastjóri.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Virkum í athugasemdum veitt „sakaruppgjöf“ Blaðamenn DV munu vanda sig aðeins meira á nýju ári. Það er áramótaheitið að sögn ritstjórans Eggerts Skúlasonar. 9. janúar 2015 11:14 „Frjáls fjölmiðlun er ekkert vinsæl hjá þeim sem hafa vondan málstað“ „Þegar litið er til baka síðustu mánuði þá hefur hálf súrrealísk atburðarrás átt sér stað,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður. 6. janúar 2015 07:32 Framsóknartengsl „helbert kjaftæði“ Eggert Skúlason svarar gagnrýni Jóhanns Páls Jóhannssyni og útskýrir hvers vegna fréttaskýring um Framsóknarflokkinn var færð í flokkinn "Skrýtið“. 5. janúar 2015 12:53 Jón Bjarki hættur á DV Jón Bjarki fór mikinn í lekamálinu ásamt félaga sínum Jóhanni Páli Jóhannssyni sem sagði upp störfum fyrr í vikunni. 7. janúar 2015 16:25 Eggert Skúla og Kolla Bergþórs nýir ritstjórar Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. 30. desember 2014 17:39 Jóhann Páll hættur á DV „Eftir að blaðið skipti um eigendur í ágúst hefur gegndarlaust niðurrif átt sér stað. Nú eru skemmdarverkin á lokastigi,“ skrifar Jóhann á Facebook. 5. janúar 2015 10:17 „Stefnum að því að rokka feitt á nýju ári“ "Fyrsti dagurinn gekk bara ljómandi vel,“ segir Eggert Skúlason, nýráðinn ritstjóri DV. 2. janúar 2015 15:46 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Virkum í athugasemdum veitt „sakaruppgjöf“ Blaðamenn DV munu vanda sig aðeins meira á nýju ári. Það er áramótaheitið að sögn ritstjórans Eggerts Skúlasonar. 9. janúar 2015 11:14
„Frjáls fjölmiðlun er ekkert vinsæl hjá þeim sem hafa vondan málstað“ „Þegar litið er til baka síðustu mánuði þá hefur hálf súrrealísk atburðarrás átt sér stað,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður. 6. janúar 2015 07:32
Framsóknartengsl „helbert kjaftæði“ Eggert Skúlason svarar gagnrýni Jóhanns Páls Jóhannssyni og útskýrir hvers vegna fréttaskýring um Framsóknarflokkinn var færð í flokkinn "Skrýtið“. 5. janúar 2015 12:53
Jón Bjarki hættur á DV Jón Bjarki fór mikinn í lekamálinu ásamt félaga sínum Jóhanni Páli Jóhannssyni sem sagði upp störfum fyrr í vikunni. 7. janúar 2015 16:25
Eggert Skúla og Kolla Bergþórs nýir ritstjórar Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. 30. desember 2014 17:39
Jóhann Páll hættur á DV „Eftir að blaðið skipti um eigendur í ágúst hefur gegndarlaust niðurrif átt sér stað. Nú eru skemmdarverkin á lokastigi,“ skrifar Jóhann á Facebook. 5. janúar 2015 10:17
„Stefnum að því að rokka feitt á nýju ári“ "Fyrsti dagurinn gekk bara ljómandi vel,“ segir Eggert Skúlason, nýráðinn ritstjóri DV. 2. janúar 2015 15:46