Arion og Íslandsbanki voru í 100 prósent eigu ríkisins Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. janúar 2015 16:46 Aðstoðarmaður forsætisráðherra hefur svarað fyrir hann. VÍSIR/DANÍEL Arion banki og Íslandsbanki voru báðir skráðir sem 100 prósent eign ríkissjóðs í árslok 2008. Þetta kemur fram í svari aðstoðarmanns forsætisráðherra sem hann sendi frá sér vegna spurningar Katrínar Júlíusdóttur, fyrrverandi fjármálaráðherra, sem hún varpaði fram á alþingi í gær. Í ræðu bað hún Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og framsóknarmenn að segja frá því hvenær Arion banki og Íslandsbanki hafi verið í eigu íslenska ríkisins. Upplýsingar um það segir Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður að komi fram í ríkisreikningi 2008.Sjá einnig: Þingmenn takast á um hvort ríkið hafi átt Arion og ÍslandsbankaKatrín bað um að forsætisráðherra og framsóknarmenn upplýstu hvenær ríkið hefði átt Arion banka og Íslandsbanka.Vísir/GVAJóhannes segir í svarinu að eignarhluti ríkisins í Íslandsbanka og í Nýja Kaupþingi sé skráð 100 prósent í ríkisreikningi við lok árs 2008. Þá segir hann að eignarhaldið sé horfið úr ríkisreikningi ári síðar. Sé ríkisreikningur ársins 2008, sem birtur er á vef Fjársýslu ríkisins, skoðaður sést glögglega að Íslandsbanki og Nýi Kaupþing banki eru báðir skráðir sem eign ríkisins. Í töflu yfir eignir í sameignarfélögum og hlutafélögum kemur fram að eignarhlutur ríkisins í bönkunum tveimur sé 100 prósent. Í ríkisreikningi 2009 eru bankarnir ekki taldir upp með eignum ríkisins. Jóhannes vitnar einnig í skýrslu Ríkisendurskoðunar til Alþingis um fyrirgreiðslu ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahrunsins. Þar segir að ríkið hafi stofnað og veitt fé til þriggja nýrra viðskiptabanka sem tóku yfir innlenda starfsemi Glitnis banka hf., Kaupþings banka hf. og Landsbanka Íslands hf. og að ríkissjóður hafi í upphafi lagt hverjum nýju bankanna til 775 milljónir króna, sem sé lágmark eigin fjár við stofnun nýs banka. Alþingi Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Fljúga tveimur vikum lengur Engin uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Sjá meira
Arion banki og Íslandsbanki voru báðir skráðir sem 100 prósent eign ríkissjóðs í árslok 2008. Þetta kemur fram í svari aðstoðarmanns forsætisráðherra sem hann sendi frá sér vegna spurningar Katrínar Júlíusdóttur, fyrrverandi fjármálaráðherra, sem hún varpaði fram á alþingi í gær. Í ræðu bað hún Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og framsóknarmenn að segja frá því hvenær Arion banki og Íslandsbanki hafi verið í eigu íslenska ríkisins. Upplýsingar um það segir Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður að komi fram í ríkisreikningi 2008.Sjá einnig: Þingmenn takast á um hvort ríkið hafi átt Arion og ÍslandsbankaKatrín bað um að forsætisráðherra og framsóknarmenn upplýstu hvenær ríkið hefði átt Arion banka og Íslandsbanka.Vísir/GVAJóhannes segir í svarinu að eignarhluti ríkisins í Íslandsbanka og í Nýja Kaupþingi sé skráð 100 prósent í ríkisreikningi við lok árs 2008. Þá segir hann að eignarhaldið sé horfið úr ríkisreikningi ári síðar. Sé ríkisreikningur ársins 2008, sem birtur er á vef Fjársýslu ríkisins, skoðaður sést glögglega að Íslandsbanki og Nýi Kaupþing banki eru báðir skráðir sem eign ríkisins. Í töflu yfir eignir í sameignarfélögum og hlutafélögum kemur fram að eignarhlutur ríkisins í bönkunum tveimur sé 100 prósent. Í ríkisreikningi 2009 eru bankarnir ekki taldir upp með eignum ríkisins. Jóhannes vitnar einnig í skýrslu Ríkisendurskoðunar til Alþingis um fyrirgreiðslu ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahrunsins. Þar segir að ríkið hafi stofnað og veitt fé til þriggja nýrra viðskiptabanka sem tóku yfir innlenda starfsemi Glitnis banka hf., Kaupþings banka hf. og Landsbanka Íslands hf. og að ríkissjóður hafi í upphafi lagt hverjum nýju bankanna til 775 milljónir króna, sem sé lágmark eigin fjár við stofnun nýs banka.
Alþingi Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Fljúga tveimur vikum lengur Engin uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Sjá meira