Boston vann með ævintýralegri sigurkörfu | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. janúar 2015 08:57 Evan Turner var hetjan í nótt. vísir/getty Boston Celtics vann sterkan sigur Portland Trail Blazers, 90-89, á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston er í ellefta sæti austurdeildarinnar en Portland í þriðja sæti vestursins. Leikurinn var æsispennandi, en Evan Turner tryggði gestunum sigurinn með þriggja stiga körfu þegar rétt rúm sekúnda var eftir. Hann fékk ævintýralega sendingu frá Jared Sullinger sem keyrði inn í teiginn, missti boltann, náði honum aftur og gaf á Turner sitjandi á afturendanum. Turner, sem skoraði tíu stig í leiknum, þakkaði fyrir sig og kláraði leikinn. Avery Bradley var stigahæstur Boston með 18 stig en Damian Lillard skoraði 21 stig fyrir Portland. Sigurkarfa Boston Celtics: Chicago Bulls burstaði meistara San Antonio Spurs á heimavelli, 104-81, en Bulls hefur verið í vandræðum að undanförnu og aðeins unnið fjóra af síðustu tíu leikjum sínum. Derrick Rose skoraði 22 stig fyrir Chicago og Jimmy Butler 17 stig, en Kawhi Leonard skoraði 16 stig fyrir meistarana.Úrslit næturinnar: Chicago Bulls - San Antonio Spurs 104-81 Milwaukee Bucks - Utah Jazz 99-101 Portland Trail Blazers - Boston Celtics 89-90 Los Angeles Clippers - Brooklyn Nets 123-84Damian Lillard með glæsileg tilþrif: DeAndre Jordan með dónalega troðslu: Glæsileg stoðsending Manu Ginobili: NBA Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Boston Celtics vann sterkan sigur Portland Trail Blazers, 90-89, á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston er í ellefta sæti austurdeildarinnar en Portland í þriðja sæti vestursins. Leikurinn var æsispennandi, en Evan Turner tryggði gestunum sigurinn með þriggja stiga körfu þegar rétt rúm sekúnda var eftir. Hann fékk ævintýralega sendingu frá Jared Sullinger sem keyrði inn í teiginn, missti boltann, náði honum aftur og gaf á Turner sitjandi á afturendanum. Turner, sem skoraði tíu stig í leiknum, þakkaði fyrir sig og kláraði leikinn. Avery Bradley var stigahæstur Boston með 18 stig en Damian Lillard skoraði 21 stig fyrir Portland. Sigurkarfa Boston Celtics: Chicago Bulls burstaði meistara San Antonio Spurs á heimavelli, 104-81, en Bulls hefur verið í vandræðum að undanförnu og aðeins unnið fjóra af síðustu tíu leikjum sínum. Derrick Rose skoraði 22 stig fyrir Chicago og Jimmy Butler 17 stig, en Kawhi Leonard skoraði 16 stig fyrir meistarana.Úrslit næturinnar: Chicago Bulls - San Antonio Spurs 104-81 Milwaukee Bucks - Utah Jazz 99-101 Portland Trail Blazers - Boston Celtics 89-90 Los Angeles Clippers - Brooklyn Nets 123-84Damian Lillard með glæsileg tilþrif: DeAndre Jordan með dónalega troðslu: Glæsileg stoðsending Manu Ginobili:
NBA Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira