Henke vill losna við Arnór | Þykir of dýr Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2015 16:30 Arnór er á förum frá Helsingborg mynd/heimasíða helsingborg Henrik Larsson, þjálfari Helsingborg, vill losna við Arnór Smárason frá félaginu. Sænska goðsögnin segir Skagamanninn of þungan á fóðrum og hann hefur fengið þau skilaboð að leita sér að nýju liði. „Eins og Henke sagði sjálfur, þá snýst þetta ekki um fótbolta heldur peninga. Þetta er leiðinlegt en ég verð að sætta mig við stöðuna,“ sagði Arnór en fréttirnir komu honum á óvart. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Félagið keypti mig, samdi við mig og ég á tvö ár eftir af samningi mínum,“ sagði Arnór í samtali við Kvällsposten en samkvæmt heimildum blaðsins nema mánaðarlaun hans um 100.000 sænskra króna. Arnór hefur æft með Helsingborg að undanförnu og Larsson hefur hrósað honum fyrir gott viðhorf. „Mér finnst gaman að spila fótbolta svo það er eðlilegt fyrir mig að leggja mig fram á æfingum. „Mér hefur verið tilkynnt að ég fái ekki að spila ef ég verð áfram hjá félaginu,“ sagði Arnór sem hefur verið í viðræðum við nokkur félög. Hann vill þó ekki ana að neinu og vanda valið á næsta áfangastað sínum á ferlinum. Arnór, sem er 26 ára, hefur verið í herbúðum Helsingborg frá árinu 2013 en hann kom til sænska liðsins frá Esbjerg í Danmörku. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Halldór Orri um Henke: Mannleg samskipti ekki hans sterkasta hlið Stjörnumaðurinn í frystinum hjá sænsku goðsögninni. Er laus eftir tímabilið í Svíþjóð og talar fyrst við Stjörnumenn. 10. október 2014 10:30 Íslendingar í sex neðstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar Sex Íslendingalið af átta raða sér í neðstu sæti deildarinnar, en svipuð staða kom upp í Noregi um mitt mót í fyrra. 1. október 2014 23:30 Arnór á skotskónum í sigri Helsingborgar Sex leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24. september 2014 19:27 Halldór Orri ekki í hópnum hjá Henke Halldór Orri Björnsson var ekki í leikmannahópi Falkenbergs FF í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Arnór Smárasyni og félögum í Helsingborgs IF í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:54 Íslendingarnir skoruðu báðir fyrir Helsingborg Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason á skotskónum. 3. október 2014 19:40 „Skítt með það - förum á pöbbinn“ Arnór Smárason og Guðlaugur Victor Pálsson lýsa stemningunni í íslenska landsliðinu áður en Lars Lagerbäck tók við. 17. október 2014 14:14 Halldór Orri: Mjög heillandi að reyna að læra eitthvað af Henke "Nú þarf maður að fara rifja upp sænskuna,“ segir glaðbeittur Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið en Garðabæjarliðið tilkynnti í gær um brotthvarf þessa frábæra sóknarmanns frá uppeldisfélaginu. 11. mars 2014 07:00 Pétur: Hann hefur verið á pöbbnum þegar leikskipulagið var rætt Fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfarinn verulega ósáttur við ummæli Arnórs Smárasonar og Guðlaugs Victors Pálssonar í sænsku pressunni í dag. 17. október 2014 16:27 Þorgrímur: Ódrengileg gagnrýni á landsliðsmenn Landsliðsnefndarmaðurinn Þorgrímur Þráinsson tjáir sig um gagnrýni á fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins. 19. október 2014 21:28 Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Sjá meira
Henrik Larsson, þjálfari Helsingborg, vill losna við Arnór Smárason frá félaginu. Sænska goðsögnin segir Skagamanninn of þungan á fóðrum og hann hefur fengið þau skilaboð að leita sér að nýju liði. „Eins og Henke sagði sjálfur, þá snýst þetta ekki um fótbolta heldur peninga. Þetta er leiðinlegt en ég verð að sætta mig við stöðuna,“ sagði Arnór en fréttirnir komu honum á óvart. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Félagið keypti mig, samdi við mig og ég á tvö ár eftir af samningi mínum,“ sagði Arnór í samtali við Kvällsposten en samkvæmt heimildum blaðsins nema mánaðarlaun hans um 100.000 sænskra króna. Arnór hefur æft með Helsingborg að undanförnu og Larsson hefur hrósað honum fyrir gott viðhorf. „Mér finnst gaman að spila fótbolta svo það er eðlilegt fyrir mig að leggja mig fram á æfingum. „Mér hefur verið tilkynnt að ég fái ekki að spila ef ég verð áfram hjá félaginu,“ sagði Arnór sem hefur verið í viðræðum við nokkur félög. Hann vill þó ekki ana að neinu og vanda valið á næsta áfangastað sínum á ferlinum. Arnór, sem er 26 ára, hefur verið í herbúðum Helsingborg frá árinu 2013 en hann kom til sænska liðsins frá Esbjerg í Danmörku.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Halldór Orri um Henke: Mannleg samskipti ekki hans sterkasta hlið Stjörnumaðurinn í frystinum hjá sænsku goðsögninni. Er laus eftir tímabilið í Svíþjóð og talar fyrst við Stjörnumenn. 10. október 2014 10:30 Íslendingar í sex neðstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar Sex Íslendingalið af átta raða sér í neðstu sæti deildarinnar, en svipuð staða kom upp í Noregi um mitt mót í fyrra. 1. október 2014 23:30 Arnór á skotskónum í sigri Helsingborgar Sex leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24. september 2014 19:27 Halldór Orri ekki í hópnum hjá Henke Halldór Orri Björnsson var ekki í leikmannahópi Falkenbergs FF í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Arnór Smárasyni og félögum í Helsingborgs IF í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:54 Íslendingarnir skoruðu báðir fyrir Helsingborg Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason á skotskónum. 3. október 2014 19:40 „Skítt með það - förum á pöbbinn“ Arnór Smárason og Guðlaugur Victor Pálsson lýsa stemningunni í íslenska landsliðinu áður en Lars Lagerbäck tók við. 17. október 2014 14:14 Halldór Orri: Mjög heillandi að reyna að læra eitthvað af Henke "Nú þarf maður að fara rifja upp sænskuna,“ segir glaðbeittur Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið en Garðabæjarliðið tilkynnti í gær um brotthvarf þessa frábæra sóknarmanns frá uppeldisfélaginu. 11. mars 2014 07:00 Pétur: Hann hefur verið á pöbbnum þegar leikskipulagið var rætt Fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfarinn verulega ósáttur við ummæli Arnórs Smárasonar og Guðlaugs Victors Pálssonar í sænsku pressunni í dag. 17. október 2014 16:27 Þorgrímur: Ódrengileg gagnrýni á landsliðsmenn Landsliðsnefndarmaðurinn Þorgrímur Þráinsson tjáir sig um gagnrýni á fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins. 19. október 2014 21:28 Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Sjá meira
Halldór Orri um Henke: Mannleg samskipti ekki hans sterkasta hlið Stjörnumaðurinn í frystinum hjá sænsku goðsögninni. Er laus eftir tímabilið í Svíþjóð og talar fyrst við Stjörnumenn. 10. október 2014 10:30
Íslendingar í sex neðstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar Sex Íslendingalið af átta raða sér í neðstu sæti deildarinnar, en svipuð staða kom upp í Noregi um mitt mót í fyrra. 1. október 2014 23:30
Arnór á skotskónum í sigri Helsingborgar Sex leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24. september 2014 19:27
Halldór Orri ekki í hópnum hjá Henke Halldór Orri Björnsson var ekki í leikmannahópi Falkenbergs FF í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Arnór Smárasyni og félögum í Helsingborgs IF í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:54
Íslendingarnir skoruðu báðir fyrir Helsingborg Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason á skotskónum. 3. október 2014 19:40
„Skítt með það - förum á pöbbinn“ Arnór Smárason og Guðlaugur Victor Pálsson lýsa stemningunni í íslenska landsliðinu áður en Lars Lagerbäck tók við. 17. október 2014 14:14
Halldór Orri: Mjög heillandi að reyna að læra eitthvað af Henke "Nú þarf maður að fara rifja upp sænskuna,“ segir glaðbeittur Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið en Garðabæjarliðið tilkynnti í gær um brotthvarf þessa frábæra sóknarmanns frá uppeldisfélaginu. 11. mars 2014 07:00
Pétur: Hann hefur verið á pöbbnum þegar leikskipulagið var rætt Fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfarinn verulega ósáttur við ummæli Arnórs Smárasonar og Guðlaugs Victors Pálssonar í sænsku pressunni í dag. 17. október 2014 16:27
Þorgrímur: Ódrengileg gagnrýni á landsliðsmenn Landsliðsnefndarmaðurinn Þorgrímur Þráinsson tjáir sig um gagnrýni á fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins. 19. október 2014 21:28