Níundi sigur Cleveland í röð | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2015 11:19 Kevin Love og félagar hafa unnið níu leiki í röð. vísir/getty Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland Cavaliers er á góðu skriði og vann sinn níunda sigur í röð í nótt þegar liðið lagði Sacramento Kings á heimavelli, 101-90. Kevin Love fór fyrir Cleveland-mönnum með 23 stig og 10 fráköst og leikstjórnandinn Kyrie Irving skilaði 21 stigi og sex stoðsendingum. LeBron James, sem sneri aftur í lið Cleveland, eftir meiðsli, skoraði 19 stig og gaf sjö stoðsendingar. DeMarcus Cousins var stigahæstur í liði Sacramento með 21 stig en hann tók auk þess 13 fráköst. Besta liðið deildarinnar, Golden State Warriors, tapaði sínum öðrum leik í röð þegar liðið lá fyrir Utah Jazz í Salt Lake City, 110-100. Gordon Haywood lét veikindi ekki á sig fá og var besti leikmaður Utah. Haywood skoraði 26 stig, tók 15 fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal boltanum þrisvar sinnum. Trevor Booker skilaði 17 stig og sjö fráköstum af bekknum en varamenn Utah skoruðu alls 51 stig í leiknum. Stephen Curry skoraði 32 stig fyrir Golden State en þetta var níundi leikurinn í vetur þar sem hann skorar 30 stig eða meira. Sigurganga Atlanta Hawks heldur áfram en í nótt bar liðið sigurorð af Portland Trail Blazers, 105-99. Þetta var 18. sigur Haukanna í röð en liðið heldur áfram að bæta félagsmet með hverjum sigrinum sem það vinnur. Paul Millsap skoraði 21 stig og tók átta fráköst fyrir Atlanta og Al Horford bætti 17 stigum og átta fráköstum við. LaMarcus Aldridge átti stórleik í liði Portland með 37 stig og 11 fráköst. Það dugði þó ekki til að þessu sinni. Portland er í 4. sæti Vesturdeildarinnar.Úrslitin í nótt: Atlanta Hawks 105-99 Portland Trail Blazers Boston Celtics 87-93 Houston Rockets Brooklyn Nets 122-127 Toronto Raptors Cleveland Cavaliers 101-90 Sacramento Kings Miami Heat 72-93 Dallas Mavericks New Orleans Pelicans 108-103 LA Clippers Philadelphia 76ers 103-94 Minnesota Timberwolves Phoenix Suns 99-93 Chicago Bulls Utah Jazz 110-100 Golden State WarriorsGordon Haywood fór mikinn gegn Golden State Loftfimleikar hjá Jimmy Butler Michael Carter-Williams var með þrennu NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland Cavaliers er á góðu skriði og vann sinn níunda sigur í röð í nótt þegar liðið lagði Sacramento Kings á heimavelli, 101-90. Kevin Love fór fyrir Cleveland-mönnum með 23 stig og 10 fráköst og leikstjórnandinn Kyrie Irving skilaði 21 stigi og sex stoðsendingum. LeBron James, sem sneri aftur í lið Cleveland, eftir meiðsli, skoraði 19 stig og gaf sjö stoðsendingar. DeMarcus Cousins var stigahæstur í liði Sacramento með 21 stig en hann tók auk þess 13 fráköst. Besta liðið deildarinnar, Golden State Warriors, tapaði sínum öðrum leik í röð þegar liðið lá fyrir Utah Jazz í Salt Lake City, 110-100. Gordon Haywood lét veikindi ekki á sig fá og var besti leikmaður Utah. Haywood skoraði 26 stig, tók 15 fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal boltanum þrisvar sinnum. Trevor Booker skilaði 17 stig og sjö fráköstum af bekknum en varamenn Utah skoruðu alls 51 stig í leiknum. Stephen Curry skoraði 32 stig fyrir Golden State en þetta var níundi leikurinn í vetur þar sem hann skorar 30 stig eða meira. Sigurganga Atlanta Hawks heldur áfram en í nótt bar liðið sigurorð af Portland Trail Blazers, 105-99. Þetta var 18. sigur Haukanna í röð en liðið heldur áfram að bæta félagsmet með hverjum sigrinum sem það vinnur. Paul Millsap skoraði 21 stig og tók átta fráköst fyrir Atlanta og Al Horford bætti 17 stigum og átta fráköstum við. LaMarcus Aldridge átti stórleik í liði Portland með 37 stig og 11 fráköst. Það dugði þó ekki til að þessu sinni. Portland er í 4. sæti Vesturdeildarinnar.Úrslitin í nótt: Atlanta Hawks 105-99 Portland Trail Blazers Boston Celtics 87-93 Houston Rockets Brooklyn Nets 122-127 Toronto Raptors Cleveland Cavaliers 101-90 Sacramento Kings Miami Heat 72-93 Dallas Mavericks New Orleans Pelicans 108-103 LA Clippers Philadelphia 76ers 103-94 Minnesota Timberwolves Phoenix Suns 99-93 Chicago Bulls Utah Jazz 110-100 Golden State WarriorsGordon Haywood fór mikinn gegn Golden State Loftfimleikar hjá Jimmy Butler Michael Carter-Williams var með þrennu
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira