PwC sakað um aðstoð við meiriháttar skattaundanskot 6. febrúar 2015 16:00 vísir/epa Bresk þingnefnd sakaði endurskoðunarfyrirtækið Price waterhouse Cooper (PwC) um meiriháttar skattaundanskot í skýrslu sem kom út í dag. AP greinir frá. Endurskoðunarnefnd þingsins óskaði eftir því að stjórnvöld gerðu meira til að koma berjast til skattaundanskotum. Fyrirtækið var sakað um að hafa gefið sig út fyrir að auðvelda fyrirtækjum skattaundanskot. Það væri gert með lánum milli fyrirtækis og dótturfélags sem flyttu hagnað þeirra til Lúxemborg, þar sem hægt væri að greiða mun lægri skatta. Formaður nefndarinnar. Margaret Hodge, sagði að fyrirtækið hefði valdið því að fjölþjóðleg stórfyrirtæki greiddu mun lægri skatt í löndunum þar sem hagnaður þess yrði til en efni stæðu til. PwC sagðist ósammála niðurstöðu nefndarinnar en sögðust þó sammála því að breska skattkerfið væri of flókið. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bresk þingnefnd sakaði endurskoðunarfyrirtækið Price waterhouse Cooper (PwC) um meiriháttar skattaundanskot í skýrslu sem kom út í dag. AP greinir frá. Endurskoðunarnefnd þingsins óskaði eftir því að stjórnvöld gerðu meira til að koma berjast til skattaundanskotum. Fyrirtækið var sakað um að hafa gefið sig út fyrir að auðvelda fyrirtækjum skattaundanskot. Það væri gert með lánum milli fyrirtækis og dótturfélags sem flyttu hagnað þeirra til Lúxemborg, þar sem hægt væri að greiða mun lægri skatta. Formaður nefndarinnar. Margaret Hodge, sagði að fyrirtækið hefði valdið því að fjölþjóðleg stórfyrirtæki greiddu mun lægri skatt í löndunum þar sem hagnaður þess yrði til en efni stæðu til. PwC sagðist ósammála niðurstöðu nefndarinnar en sögðust þó sammála því að breska skattkerfið væri of flókið.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira