Hreindýr í miðbæ Egilsstaða Samúel Karl Ólason skrifar 3. febrúar 2015 11:30 Um tuttugu hreindór spókuðu sig í miðbæ Egilsstaða. Mynd/Ívar Ingimarsson „Þetta gerist alltaf reglulega og ég er ekki frá því að að sé jafnvel meira um þetta núna en hefur verið. Ég hef reyndar bara búið hér í þrjú fjögur ár, en mér er sagt að þetta gerist reglulega. Þau birtast þegar þeim hentar,“ segir Ívar Ingimarsson í samtali við Vísi. Hann tók myndir af tuttugu hreindýra hópi í gærmorgun, þar sem þau stóðu í um 40 til 50 metra fjarlægð frá veginum í gegnum bæinn. „Þau voru bara að dóla sér rétt fyrir neðan Hótel Hérað og Bónus, á túni sem er í raun í miðbæ Egilsstaða. Þau voru þarna í nokkra tíma að ná sér í gras og unnu sig rólega í gegnum túnin sem liggja með veginum og miðbænum.“ Ívar segir fjölmarga hafa stöðvað bíla sína við hreindýrin og tekið myndir og að ferðamenn hafi haft sérstaklega gaman af þeim. „Þau voru mjög spök. Þetta er ekki langt frá veginum þar sem við vorum að taka myndir af þeim. Útlendingarnir eru mikið að elta norðurljósin og svo vita þeir af hreindýrunum hér fyrir austan. Þeim finnst meiriháttar spennandi að sjá þau líka.“ „Þeir segja að þau séu að koma hingað í innkaupaferðir. Það erum margir sem segja að Egilsstaðir sé hreindýrabær Íslands. Þau eru hérna fyrir austan og það eru ekki margir staðir þar sem þau spóka sig um í miðbænum.“ Post by Gistihús Olgu. Post by Gistihús Olgu. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
„Þetta gerist alltaf reglulega og ég er ekki frá því að að sé jafnvel meira um þetta núna en hefur verið. Ég hef reyndar bara búið hér í þrjú fjögur ár, en mér er sagt að þetta gerist reglulega. Þau birtast þegar þeim hentar,“ segir Ívar Ingimarsson í samtali við Vísi. Hann tók myndir af tuttugu hreindýra hópi í gærmorgun, þar sem þau stóðu í um 40 til 50 metra fjarlægð frá veginum í gegnum bæinn. „Þau voru bara að dóla sér rétt fyrir neðan Hótel Hérað og Bónus, á túni sem er í raun í miðbæ Egilsstaða. Þau voru þarna í nokkra tíma að ná sér í gras og unnu sig rólega í gegnum túnin sem liggja með veginum og miðbænum.“ Ívar segir fjölmarga hafa stöðvað bíla sína við hreindýrin og tekið myndir og að ferðamenn hafi haft sérstaklega gaman af þeim. „Þau voru mjög spök. Þetta er ekki langt frá veginum þar sem við vorum að taka myndir af þeim. Útlendingarnir eru mikið að elta norðurljósin og svo vita þeir af hreindýrunum hér fyrir austan. Þeim finnst meiriháttar spennandi að sjá þau líka.“ „Þeir segja að þau séu að koma hingað í innkaupaferðir. Það erum margir sem segja að Egilsstaðir sé hreindýrabær Íslands. Þau eru hérna fyrir austan og það eru ekki margir staðir þar sem þau spóka sig um í miðbænum.“ Post by Gistihús Olgu. Post by Gistihús Olgu.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira