Kræsilegt kjúklingasalat Rikku Heilsuvísir skrifar 2. febrúar 2015 14:00 Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt.Asískt kjúklingasalat200 g gulrætur, rifnar½ stk agúrka, skorin í bita½ stk rauðlaukur, saxaður100 g rauðkál, fínsaxað1 stk rauð paprika, skorin í bita150 g baunaspírurhandfylli mintulauf50 g kasjúhnetur, grófsaxaðar1 stk grillaður kjúklingur,kjötið tekið af án skinns1 stk lárpera, afhýdd og sneiddSósa:2 msk sesamolía2 msk sojasósa2 msk fiskisósa (fish sauce)1 msk engifer, rifið2 stk hvítlauksrif, pressuðsafi af 1 límónusjávarsaltSalat: Setjið allt saman í skál. Sósa: Hrærið allt saman í matvinnsluvél og hellið saman við kjúklingasalatið. Heilsa Kjúklingur Rikka Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. 18. janúar 2015 13:00 Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt.Asískt kjúklingasalat200 g gulrætur, rifnar½ stk agúrka, skorin í bita½ stk rauðlaukur, saxaður100 g rauðkál, fínsaxað1 stk rauð paprika, skorin í bita150 g baunaspírurhandfylli mintulauf50 g kasjúhnetur, grófsaxaðar1 stk grillaður kjúklingur,kjötið tekið af án skinns1 stk lárpera, afhýdd og sneiddSósa:2 msk sesamolía2 msk sojasósa2 msk fiskisósa (fish sauce)1 msk engifer, rifið2 stk hvítlauksrif, pressuðsafi af 1 límónusjávarsaltSalat: Setjið allt saman í skál. Sósa: Hrærið allt saman í matvinnsluvél og hellið saman við kjúklingasalatið.
Heilsa Kjúklingur Rikka Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. 18. janúar 2015 13:00 Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. 18. janúar 2015 13:00