Veðurstofan segir að í dag, sunnudag, megi búast við gasmengun frá Holuhrauni víða á norðaustanverðu landinu.
Á morgun mánudag megi hins vegar búast við að mengunin berist suður og suðaustur af eldstöðvunum.
Gasmengun suðaustur af gosstöðvunum á morgun
Atli Ísleifsson skrifar
