Sjáðu breytingarnar á gosinu í Holuhrauni: Haraldur ansi sannspár Birgir Olgeirsson skrifar 19. febrúar 2015 16:16 Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur spáði að gosinu í Holuhrauni myndi ljúka í byrjun mars en verulega hefur dregið úr virkni gossins. Vísir/Anton Brink Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur í Stykkishólmi, hefur lengi spáð því að eldgosinu í Holuhrauni myndi ljúka í byrjun mars mánaðar og virðist hann hafa verið nokkuð sannspár. Verulega hefur dregið úr gosinu síðustu daga og virðist samfelld hrauntjörnin í Holuhrauni vera að lokast. Þyrluflugmaðurinn Reynir Freyr Pétursson frá Reykjavík Helicopters flaug yfir gosstöðvarnar á þriðjudag og hafði þá dregið verulega úr hraunflæði og hrauntjörnin ekki lengur samfelld. Tók Reynir Freyr meðfylgjandi myndbönd sem sýna samanburð á gosinu dagana 5. desember, 12. desember, 31. janúar og 17. febrúar.Jafnan sem Haraldur birtir með spá sinni um goslok.Haraldur Sigurðsson.Sjá einnig: Gosinu lýkur í byrjun mars, samkvæmt reikniformúlu Haraldur birti línurit í janúar síðastliðnum sem sýndi að sig Bárðarbungu hefði verið afar reglulegt frá upphafi og fékk það út samkvæmt reiknijöfnu að línan yrði orðin lárétt eftir um 160 daga frá því mælingar hófust 12. september, 2014. Spáði Haraldur því í kjölfarið að sigið í Bárðarbungu myndi hætta í byrjun marsmánaða. Bárðarbunga Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira
Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur í Stykkishólmi, hefur lengi spáð því að eldgosinu í Holuhrauni myndi ljúka í byrjun mars mánaðar og virðist hann hafa verið nokkuð sannspár. Verulega hefur dregið úr gosinu síðustu daga og virðist samfelld hrauntjörnin í Holuhrauni vera að lokast. Þyrluflugmaðurinn Reynir Freyr Pétursson frá Reykjavík Helicopters flaug yfir gosstöðvarnar á þriðjudag og hafði þá dregið verulega úr hraunflæði og hrauntjörnin ekki lengur samfelld. Tók Reynir Freyr meðfylgjandi myndbönd sem sýna samanburð á gosinu dagana 5. desember, 12. desember, 31. janúar og 17. febrúar.Jafnan sem Haraldur birtir með spá sinni um goslok.Haraldur Sigurðsson.Sjá einnig: Gosinu lýkur í byrjun mars, samkvæmt reikniformúlu Haraldur birti línurit í janúar síðastliðnum sem sýndi að sig Bárðarbungu hefði verið afar reglulegt frá upphafi og fékk það út samkvæmt reiknijöfnu að línan yrði orðin lárétt eftir um 160 daga frá því mælingar hófust 12. september, 2014. Spáði Haraldur því í kjölfarið að sigið í Bárðarbungu myndi hætta í byrjun marsmánaða.
Bárðarbunga Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira