Glænýtt plakat kvikmyndarinnar Bakk Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. febrúar 2015 16:15 Plakatið fyrir Bakk. mynd/ómar hauksson og árni filippusson Vísir hefur fengið í hendurnar glóðvolgt plakat fyrir kvikmyndina Bakk sem frumsýnd verður í byrjun maí. Leikstjórn er í höndum Gunnars Hanssonar og Davíðs Óskars Ólafssonar. Hönnun plakatsins var í höndum Ómars Haukssonar en um myndatöku sá Árni Filippusson. Kvikmyndatakan var einnig í umsjá hans. Leikararnir sem fengnir hafa verið í verkið eru ekki af verri endanum. Má þar nefna Ólaf Darra Ólafsson, Nínu Dögg Filippusdóttur, Ágústu Evu Erlendsdóttur, Halldór Gylfason, Þorstein Guðmundsson, Ólafíu Hrönn Jónsdóttur og Hallgrím Ólafsson. Einnig eru þar ný nöfn á borð við Salóme Rannveig Gunnarsdóttir og Kolbeinn Arnbjörnsson. Gunnar Hansson leikur síðan eitt aðalhlutverkanna auk þess að leikstýra. Myndin er gamanmynd og fjallar um tvo vini sem ákveður að bakka hringveginn. Gunnar Hansson hefur sagt að hann hafi gengið með hugmyndina að myndinni í maganum í tólf ár áður en hann hófst loksins handa við að gera hana. Þetta er mögulega í fyrsta skipti sem einhver bakkar hringveginn á hvíta tjaldinu en árið 1981 bakkaði Hallgrímur Marínósson veginn og safnaði um leið áheitum til styrktar góðu málefni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bakka hringveginn Ný íslensk gamanmynd er væntanleg en hún ber nafnið Bakk. Í myndinni bakka aðalleikarar myndarinnar hringinn í kringum landið og lenda í ýmsu. 11. júní 2014 10:00 Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Tveir félagar bakka hringinn í kringum landið. 30. nóvember 2014 10:45 Fleiri leikarar bætast við Bakk-hópinn Tökur á gamanmyndinni hefjast í næstu viku. 17. júlí 2014 09:30 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Vísir hefur fengið í hendurnar glóðvolgt plakat fyrir kvikmyndina Bakk sem frumsýnd verður í byrjun maí. Leikstjórn er í höndum Gunnars Hanssonar og Davíðs Óskars Ólafssonar. Hönnun plakatsins var í höndum Ómars Haukssonar en um myndatöku sá Árni Filippusson. Kvikmyndatakan var einnig í umsjá hans. Leikararnir sem fengnir hafa verið í verkið eru ekki af verri endanum. Má þar nefna Ólaf Darra Ólafsson, Nínu Dögg Filippusdóttur, Ágústu Evu Erlendsdóttur, Halldór Gylfason, Þorstein Guðmundsson, Ólafíu Hrönn Jónsdóttur og Hallgrím Ólafsson. Einnig eru þar ný nöfn á borð við Salóme Rannveig Gunnarsdóttir og Kolbeinn Arnbjörnsson. Gunnar Hansson leikur síðan eitt aðalhlutverkanna auk þess að leikstýra. Myndin er gamanmynd og fjallar um tvo vini sem ákveður að bakka hringveginn. Gunnar Hansson hefur sagt að hann hafi gengið með hugmyndina að myndinni í maganum í tólf ár áður en hann hófst loksins handa við að gera hana. Þetta er mögulega í fyrsta skipti sem einhver bakkar hringveginn á hvíta tjaldinu en árið 1981 bakkaði Hallgrímur Marínósson veginn og safnaði um leið áheitum til styrktar góðu málefni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bakka hringveginn Ný íslensk gamanmynd er væntanleg en hún ber nafnið Bakk. Í myndinni bakka aðalleikarar myndarinnar hringinn í kringum landið og lenda í ýmsu. 11. júní 2014 10:00 Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Tveir félagar bakka hringinn í kringum landið. 30. nóvember 2014 10:45 Fleiri leikarar bætast við Bakk-hópinn Tökur á gamanmyndinni hefjast í næstu viku. 17. júlí 2014 09:30 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Bakka hringveginn Ný íslensk gamanmynd er væntanleg en hún ber nafnið Bakk. Í myndinni bakka aðalleikarar myndarinnar hringinn í kringum landið og lenda í ýmsu. 11. júní 2014 10:00
Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Tveir félagar bakka hringinn í kringum landið. 30. nóvember 2014 10:45
Fleiri leikarar bætast við Bakk-hópinn Tökur á gamanmyndinni hefjast í næstu viku. 17. júlí 2014 09:30