Friðrik Dór var efstur eftir fyrri umferð Birgir Olgeirsson skrifar 18. febrúar 2015 11:19 Friðrik Dór í Söngvakeppni Sjónvarpsins Vísir/Andri Lagið Once Again með Friðriki Dór var í 1. sæti eftir niðurstöðu dómnefndar og símakosningu áhorfenda í söngvakeppni Sjónvarpsins . Samkvæmt tilkynningu frá Ríkisútvarpinu fékk Friðrik Dór 21.834 atkvæði úr símakosningu, eða 25,6 prósent greiddra atkvæða, og fékk tólf stig frá dómnefndinni. Dómnefndin var ekki eins hrifin af laginu Unbroken sem María Ólafs flutti en lagið hafnaði í fjórða sæti hjá dómnefndinni og fékk fyrir það 7 stig. María var síðan í öðru sæti í fyrri símakosningunni með 21.437 atkvæði, eða 25,1 prósent greiddra atkvæða, og endaði því í öðru sæti með 17 stig og komst þar með í einvígið með Friðriki Dór þar sem hún hafði yfirburða sigur. Hún fékk 49 þúsund atkvæði frá áhorfendum eftir einvígið, eða 59,2 prósent greiddra atkvæða, en Friðrik Dór fékk 34.016 atkvæði, eða 40,8 prósent greiddra atkvæða, en alls voru greidd 83.353 atkvæði í einvíginu.Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins 2015. Hægt er að skoða úrslitin nánar með því að smella á þessa mynd.RÚV birtir einnig niðurstöðu símakosninga í undankeppnum Söngvakeppninnar. Á fyrra kvöldinu, laugardaginn 31. janúar, voru greidd 28.566 atkvæði en þar varð Friðrik Dór efstur með 6.970 atkvæði: 1. Í síðasta skipti - Friðrik Dór 6.970 atkvæði 2. Í kvöld - Elín Sif 6.857 atkvæði 3. Piltur og stúlka Björn & félagar 6.616 atkvæði 4. Myrkrið hljótt - Erna Hrönn 2.958 atkvæði 5. Þú leitar líka að mér - Hinemoa 2.738 atkvæði 6. Augnablik - Stefanía Svavarsdóttir 2.427 Seinna undankvöldið fór fram 7. febrúar en þar voru greidd 22.066 atkvæði og varð María Ólafsdóttir efst það kvöld með lagið Lítil skref. 1. Lítil skref - María Ólafsdóttir 6.428 atkvæði 2. Fyrir alla - Cadem 4.953 atkvæði 3. Fjaðrir - Sunday 3.185 atkvæði 4. Milljón augnablik Haukur Heiðar 2.899 atkvæði 5. Brotið gler - Bjarni Lárus Hall 2.351 atkvæði 6. Aldrei of seint - Regína Ósk 2.190 atkvæði Eurovision Tengdar fréttir Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 Vodafone og önnur símafyrirtæki högnuðust um 12 milljónir á Eurovision Alls greiddu áhorfendur 170 þúsund atkvæði í símakosningu sem gefur af sér 22 milljónir í hagnað. 16. febrúar 2015 13:00 María fagnar því að Frikki Dór syngi með Söngkonan María Ólafsdóttir segir Friðrik Dór Jónsson ekki hafa troðið sér með til Austurríkis. 18. febrúar 2015 09:00 „Talað um fólk eins og það sé raðmorðingjar“ Unni Birnu Björnsdóttur blöskraði umræðan um Eurovision. 17. febrúar 2015 15:40 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Lagið Once Again með Friðriki Dór var í 1. sæti eftir niðurstöðu dómnefndar og símakosningu áhorfenda í söngvakeppni Sjónvarpsins . Samkvæmt tilkynningu frá Ríkisútvarpinu fékk Friðrik Dór 21.834 atkvæði úr símakosningu, eða 25,6 prósent greiddra atkvæða, og fékk tólf stig frá dómnefndinni. Dómnefndin var ekki eins hrifin af laginu Unbroken sem María Ólafs flutti en lagið hafnaði í fjórða sæti hjá dómnefndinni og fékk fyrir það 7 stig. María var síðan í öðru sæti í fyrri símakosningunni með 21.437 atkvæði, eða 25,1 prósent greiddra atkvæða, og endaði því í öðru sæti með 17 stig og komst þar með í einvígið með Friðriki Dór þar sem hún hafði yfirburða sigur. Hún fékk 49 þúsund atkvæði frá áhorfendum eftir einvígið, eða 59,2 prósent greiddra atkvæða, en Friðrik Dór fékk 34.016 atkvæði, eða 40,8 prósent greiddra atkvæða, en alls voru greidd 83.353 atkvæði í einvíginu.Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins 2015. Hægt er að skoða úrslitin nánar með því að smella á þessa mynd.RÚV birtir einnig niðurstöðu símakosninga í undankeppnum Söngvakeppninnar. Á fyrra kvöldinu, laugardaginn 31. janúar, voru greidd 28.566 atkvæði en þar varð Friðrik Dór efstur með 6.970 atkvæði: 1. Í síðasta skipti - Friðrik Dór 6.970 atkvæði 2. Í kvöld - Elín Sif 6.857 atkvæði 3. Piltur og stúlka Björn & félagar 6.616 atkvæði 4. Myrkrið hljótt - Erna Hrönn 2.958 atkvæði 5. Þú leitar líka að mér - Hinemoa 2.738 atkvæði 6. Augnablik - Stefanía Svavarsdóttir 2.427 Seinna undankvöldið fór fram 7. febrúar en þar voru greidd 22.066 atkvæði og varð María Ólafsdóttir efst það kvöld með lagið Lítil skref. 1. Lítil skref - María Ólafsdóttir 6.428 atkvæði 2. Fyrir alla - Cadem 4.953 atkvæði 3. Fjaðrir - Sunday 3.185 atkvæði 4. Milljón augnablik Haukur Heiðar 2.899 atkvæði 5. Brotið gler - Bjarni Lárus Hall 2.351 atkvæði 6. Aldrei of seint - Regína Ósk 2.190 atkvæði
Eurovision Tengdar fréttir Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 Vodafone og önnur símafyrirtæki högnuðust um 12 milljónir á Eurovision Alls greiddu áhorfendur 170 þúsund atkvæði í símakosningu sem gefur af sér 22 milljónir í hagnað. 16. febrúar 2015 13:00 María fagnar því að Frikki Dór syngi með Söngkonan María Ólafsdóttir segir Friðrik Dór Jónsson ekki hafa troðið sér með til Austurríkis. 18. febrúar 2015 09:00 „Talað um fólk eins og það sé raðmorðingjar“ Unni Birnu Björnsdóttur blöskraði umræðan um Eurovision. 17. febrúar 2015 15:40 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10
Vodafone og önnur símafyrirtæki högnuðust um 12 milljónir á Eurovision Alls greiddu áhorfendur 170 þúsund atkvæði í símakosningu sem gefur af sér 22 milljónir í hagnað. 16. febrúar 2015 13:00
María fagnar því að Frikki Dór syngi með Söngkonan María Ólafsdóttir segir Friðrik Dór Jónsson ekki hafa troðið sér með til Austurríkis. 18. febrúar 2015 09:00
„Talað um fólk eins og það sé raðmorðingjar“ Unni Birnu Björnsdóttur blöskraði umræðan um Eurovision. 17. febrúar 2015 15:40