Twitter um úrslitin í Söngvakeppninni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. febrúar 2015 22:23 Viðbrögðin við úrslitunum. Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að sigurvegari Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár er lagið Unbroken eftir strákana í StopWaitGo í flutningi Maríu Ólafsdóttur. Íslendingar á Twitter misstu alla vega ekki af því og voru duglegir að lýsa skoðun sinni. Hér eru nokkur tíst til að lýsa stemmingunni.Sjá einnig:„Watch out Sigurður Óli, I'm coming for the FLAG“Girl power!!!! #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) February 14, 2015 Þessi keppni er fyrst og fremst sigur fyrir atvinnuhorfur bakgrunns-nútímadansara #12stig— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 14, 2015 Af hverju að senda extra óeftirminnilegt lag ár eftir ár? Once again búið að vera límt á heilann síðan ég heyrði það fyrst #12stig #TeamDór— Hjálmar Agnarsson (@HjalmarRagnar) February 14, 2015 Ég vil meina að #Unbroken hafi unnið bara því ég kláraði inneignina fyrir einvígið #12stig— Inga Sara (@ingasara92) February 14, 2015 HVÖT VANN FH #12STIG— GUÐNÝ SIF (@gudnysif96) February 14, 2015 Hver er glaðasti hundur í heimi núna, Friðrik? #12stig— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 14, 2015 Svofeginnaðþettaerbúið! #12stig #getekkimeir #ÉgRifjaUppTilAðGleyma pic.twitter.com/79ClQ32EED— Egill R. Erlendsson (@e18n) February 14, 2015 Eyddi 30k innneign bara í Maríu-unbroken ❤️❤️ #12stig— MC-Burgz (@birgittabr) February 14, 2015 Nemendasýningar framhaldsskólanna skila sínu. Þær eru n.k. 'knatthús poppsins“. #12stig— Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) February 14, 2015 Frozen kynslóðin hefur talað #12stig— Matti (@mattimar) February 14, 2015 Hamingjusöm fyrir Maríu en samt svo leið fyrir Frikka, blendnar tilfinningar #12stig— Elisabet Hanna (@elisabethanna) February 14, 2015 Eurovision Tengdar fréttir „Watch out Sigurður Óli, I´m coming for the FLAG“ „María var frábær frá byrjun til enda og átti þetta fullkomlega skilið,“ sagði Friðrik Dór. 14. febrúar 2015 22:44 María Ólafsdóttir fer í Eurovision Hafði betur gegn Friðriki Dór í einvíginu 14. febrúar 2015 22:09 Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að sigurvegari Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár er lagið Unbroken eftir strákana í StopWaitGo í flutningi Maríu Ólafsdóttur. Íslendingar á Twitter misstu alla vega ekki af því og voru duglegir að lýsa skoðun sinni. Hér eru nokkur tíst til að lýsa stemmingunni.Sjá einnig:„Watch out Sigurður Óli, I'm coming for the FLAG“Girl power!!!! #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) February 14, 2015 Þessi keppni er fyrst og fremst sigur fyrir atvinnuhorfur bakgrunns-nútímadansara #12stig— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 14, 2015 Af hverju að senda extra óeftirminnilegt lag ár eftir ár? Once again búið að vera límt á heilann síðan ég heyrði það fyrst #12stig #TeamDór— Hjálmar Agnarsson (@HjalmarRagnar) February 14, 2015 Ég vil meina að #Unbroken hafi unnið bara því ég kláraði inneignina fyrir einvígið #12stig— Inga Sara (@ingasara92) February 14, 2015 HVÖT VANN FH #12STIG— GUÐNÝ SIF (@gudnysif96) February 14, 2015 Hver er glaðasti hundur í heimi núna, Friðrik? #12stig— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 14, 2015 Svofeginnaðþettaerbúið! #12stig #getekkimeir #ÉgRifjaUppTilAðGleyma pic.twitter.com/79ClQ32EED— Egill R. Erlendsson (@e18n) February 14, 2015 Eyddi 30k innneign bara í Maríu-unbroken ❤️❤️ #12stig— MC-Burgz (@birgittabr) February 14, 2015 Nemendasýningar framhaldsskólanna skila sínu. Þær eru n.k. 'knatthús poppsins“. #12stig— Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) February 14, 2015 Frozen kynslóðin hefur talað #12stig— Matti (@mattimar) February 14, 2015 Hamingjusöm fyrir Maríu en samt svo leið fyrir Frikka, blendnar tilfinningar #12stig— Elisabet Hanna (@elisabethanna) February 14, 2015
Eurovision Tengdar fréttir „Watch out Sigurður Óli, I´m coming for the FLAG“ „María var frábær frá byrjun til enda og átti þetta fullkomlega skilið,“ sagði Friðrik Dór. 14. febrúar 2015 22:44 María Ólafsdóttir fer í Eurovision Hafði betur gegn Friðriki Dór í einvíginu 14. febrúar 2015 22:09 Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
„Watch out Sigurður Óli, I´m coming for the FLAG“ „María var frábær frá byrjun til enda og átti þetta fullkomlega skilið,“ sagði Friðrik Dór. 14. febrúar 2015 22:44
Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59