Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. febrúar 2015 20:59 Nóg hefur verið um að vera á Twitter á meðan Söngvakeppni Sjónvarpsins hefur staðið nú í kvöld. Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. Vísir hefur að sjálfsögðu fylgst með umræðunni í allt kvöld og endurtíst því besta. Hér má svo sjá brot af umræðum kvöldsins: Kjólar þeirra Ragnhildar Steinunnar, Gunnu Dísar og Sölku Sólar fengu mikla athygli strax frá byrjun útsendingarinnar. Ragnhildur Steinunn - Ariel er enn að leita að kjólnum sínum. Skilaðu honum! #12stig— Steingrímur Sævarr (@frettir) February 14, 2015 "Er Ragnhildur í jólatré?" Barnið fer á kostum. #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) February 14, 2015 Hver sá sem ákveður klæðnaðinn hefur orðið litblindur síðastliðna vikuna #mislitar #12stig— Haukur Björnsson (@Haukur95) February 14, 2015 Sá sem sannfærði þær um þessa kjóla er á bráðamóttöku eftir hálturskast #12stig— Einar Matthías (@BabuEMK) February 14, 2015 IKEA kynning Daníels Ólívers fór svo misvel í fólk. Er enn að reyna skilja Ikea byrjunina. #12stig— Huginn Þorsteinsson (@huginnf) February 14, 2015 Næsta lag kemur í flötum kassa á sviðið. #ikea #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 14, 2015 Vandró. Þekki IKEA það vel að ég sé að þau labba í öfugan hring #12stig— Rebekka R. Atla (@ragnarsatla) February 14, 2015 Twitter fór hamförum yfir því að Hildur hafi gefið Ragnhildi Steinunni kaffi í glas í höfuðstöðvum Quiz Up. KAFFI Í GLAS??? #12stig— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) February 14, 2015 Uppáhellingur í glasi. Quiz up not even once. #12stig— Gunnar Már (@gunnare) February 14, 2015 KAFFI MEÐ SMJÖRI Í GLASI! #12stig— pallih (@pallih) February 14, 2015 Nokkrir áttuðu sig á því að Björn Jörundur gæti ekki siglt á skútu til Vínarborgar, eins og hann sagðist ætla að gera. Borgin stendur langt fra sjó. Á skútu til Austurríkis. Það væri eitthvað. #landafræði #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) February 14, 2015 Gangi ykkur vel að sigla á skútu til Austurríkis #liggurekkiviðvatn #12stig— Steinunn Jónasdóttir (@steinunnj) February 14, 2015 Óheppilegt orðaval Gunnu Dísar vakti nokkra athygli… "piltur og stúlka að ljúka sér af" vont orðaval #GunnaDísperri #songvakeppnin2015 #12stig— Kristinn Þráinn (@Kristinn_Th) February 14, 2015 Piltur og stulka ad ljuka ser af..immitt #12stig— Sig Elvar Þórólfsson (@sigelvar) February 14, 2015 "Piltur og stúlka ljúka af sér" vel gert, mjög vel gert #12stig— Unnþór Jónsson (@Unnthor) February 14, 2015 Piltur og stúlka að ljúka sér af. Eru börnin ekki örugglega sofnuð? #12stig #pilturogstúlka— Lif Magneudottir (@lifmagn) February 14, 2015 Piltur og stúlka að ljúka sér af. Hohoho #12stig— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) February 14, 2015 'Vín-Björn“ þótti líka kjánalegt. ...Vínbjörn #12stig— Viktor Gudnason (@viktorgudna) February 14, 2015 Vínbjörn?#12stig— Einar Orn (@einaro) February 14, 2015 THE björn! haha VÍNbjörn? -rautt eða hvítt LOL kvöldsins #12stig— Margrét Guðmundsdótt (@Margret_gudm) February 14, 2015 Vín hneigður #12stig pic.twitter.com/mCsqP8rfeI— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) February 14, 2015 Twitter fylltist einnig af bökunarráðum þegar María Ólafs setti krem á köku sem hún tók beint úr ofninum. Ok, það er ekki sniðugt að setja krem á köku þegar hún er nýkomin úr ofninum #12stig #bláberjastelpa— Erla Hlynsdóttir (@erlahlyns) February 14, 2015 ÞÚ SETUR EKKI KREM Á HEITA KÖKU! #12stig— Bragi Gunnlaugsson (@BragiGunnlaugss) February 14, 2015 Hversu vandræðalegt er þetta með kökuna? #12stig #kakanerköld— Guðmundur Ingi G. (@Gudmundur77) February 14, 2015 1. Ég treysti ekki konum sem baka. 2. Ég treysti ekki konum sem setja KREMIÐ STRAX Á KÖKUNA BEINT ÚT OFNINUM. #12stig— margrét erla maack (@mokkilitli) February 14, 2015 Ætlar hún ekki að taka botninn af forminu undan kökunni? #12stig— Bjarney Harper (@bjarneyh) February 14, 2015 Vindvélin fékk svo auðvitað sína athygli. Það virðist vera e-r dragsúgur í salnum. #12stig— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2015 Vindvééél!!!!!! #12stig— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 14, 2015 Vindvélin skilar einhverjum atkvæðum #12stig— Hrútur Teits (@hruturteits) February 14, 2015 Vindvélin komin í gang, það er í góðu samræmi við íslenska veðrið... #12stig— Jon Thor Bjarnason (@JonThorBjarna) February 14, 2015 Eurovision Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Nóg hefur verið um að vera á Twitter á meðan Söngvakeppni Sjónvarpsins hefur staðið nú í kvöld. Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. Vísir hefur að sjálfsögðu fylgst með umræðunni í allt kvöld og endurtíst því besta. Hér má svo sjá brot af umræðum kvöldsins: Kjólar þeirra Ragnhildar Steinunnar, Gunnu Dísar og Sölku Sólar fengu mikla athygli strax frá byrjun útsendingarinnar. Ragnhildur Steinunn - Ariel er enn að leita að kjólnum sínum. Skilaðu honum! #12stig— Steingrímur Sævarr (@frettir) February 14, 2015 "Er Ragnhildur í jólatré?" Barnið fer á kostum. #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) February 14, 2015 Hver sá sem ákveður klæðnaðinn hefur orðið litblindur síðastliðna vikuna #mislitar #12stig— Haukur Björnsson (@Haukur95) February 14, 2015 Sá sem sannfærði þær um þessa kjóla er á bráðamóttöku eftir hálturskast #12stig— Einar Matthías (@BabuEMK) February 14, 2015 IKEA kynning Daníels Ólívers fór svo misvel í fólk. Er enn að reyna skilja Ikea byrjunina. #12stig— Huginn Þorsteinsson (@huginnf) February 14, 2015 Næsta lag kemur í flötum kassa á sviðið. #ikea #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 14, 2015 Vandró. Þekki IKEA það vel að ég sé að þau labba í öfugan hring #12stig— Rebekka R. Atla (@ragnarsatla) February 14, 2015 Twitter fór hamförum yfir því að Hildur hafi gefið Ragnhildi Steinunni kaffi í glas í höfuðstöðvum Quiz Up. KAFFI Í GLAS??? #12stig— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) February 14, 2015 Uppáhellingur í glasi. Quiz up not even once. #12stig— Gunnar Már (@gunnare) February 14, 2015 KAFFI MEÐ SMJÖRI Í GLASI! #12stig— pallih (@pallih) February 14, 2015 Nokkrir áttuðu sig á því að Björn Jörundur gæti ekki siglt á skútu til Vínarborgar, eins og hann sagðist ætla að gera. Borgin stendur langt fra sjó. Á skútu til Austurríkis. Það væri eitthvað. #landafræði #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) February 14, 2015 Gangi ykkur vel að sigla á skútu til Austurríkis #liggurekkiviðvatn #12stig— Steinunn Jónasdóttir (@steinunnj) February 14, 2015 Óheppilegt orðaval Gunnu Dísar vakti nokkra athygli… "piltur og stúlka að ljúka sér af" vont orðaval #GunnaDísperri #songvakeppnin2015 #12stig— Kristinn Þráinn (@Kristinn_Th) February 14, 2015 Piltur og stulka ad ljuka ser af..immitt #12stig— Sig Elvar Þórólfsson (@sigelvar) February 14, 2015 "Piltur og stúlka ljúka af sér" vel gert, mjög vel gert #12stig— Unnþór Jónsson (@Unnthor) February 14, 2015 Piltur og stúlka að ljúka sér af. Eru börnin ekki örugglega sofnuð? #12stig #pilturogstúlka— Lif Magneudottir (@lifmagn) February 14, 2015 Piltur og stúlka að ljúka sér af. Hohoho #12stig— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) February 14, 2015 'Vín-Björn“ þótti líka kjánalegt. ...Vínbjörn #12stig— Viktor Gudnason (@viktorgudna) February 14, 2015 Vínbjörn?#12stig— Einar Orn (@einaro) February 14, 2015 THE björn! haha VÍNbjörn? -rautt eða hvítt LOL kvöldsins #12stig— Margrét Guðmundsdótt (@Margret_gudm) February 14, 2015 Vín hneigður #12stig pic.twitter.com/mCsqP8rfeI— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) February 14, 2015 Twitter fylltist einnig af bökunarráðum þegar María Ólafs setti krem á köku sem hún tók beint úr ofninum. Ok, það er ekki sniðugt að setja krem á köku þegar hún er nýkomin úr ofninum #12stig #bláberjastelpa— Erla Hlynsdóttir (@erlahlyns) February 14, 2015 ÞÚ SETUR EKKI KREM Á HEITA KÖKU! #12stig— Bragi Gunnlaugsson (@BragiGunnlaugss) February 14, 2015 Hversu vandræðalegt er þetta með kökuna? #12stig #kakanerköld— Guðmundur Ingi G. (@Gudmundur77) February 14, 2015 1. Ég treysti ekki konum sem baka. 2. Ég treysti ekki konum sem setja KREMIÐ STRAX Á KÖKUNA BEINT ÚT OFNINUM. #12stig— margrét erla maack (@mokkilitli) February 14, 2015 Ætlar hún ekki að taka botninn af forminu undan kökunni? #12stig— Bjarney Harper (@bjarneyh) February 14, 2015 Vindvélin fékk svo auðvitað sína athygli. Það virðist vera e-r dragsúgur í salnum. #12stig— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2015 Vindvééél!!!!!! #12stig— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 14, 2015 Vindvélin skilar einhverjum atkvæðum #12stig— Hrútur Teits (@hruturteits) February 14, 2015 Vindvélin komin í gang, það er í góðu samræmi við íslenska veðrið... #12stig— Jon Thor Bjarnason (@JonThorBjarna) February 14, 2015
Eurovision Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið