Hvaða lag verður framlag Íslands í Eurovision? Sjáðu öll lögin Stefán Árni Pálsson skrifar 14. febrúar 2015 09:47 Það verður mikil spenna í Háskólabíó í kvöld. vísir Úrslitakvöldið í undankeppni Eurovision fer fram í kvöld í Háskólabíó en þá verður ákveðið hvaða lag fer alla leið til Austurríkis og keppir fyrir Íslands hönd í Vínarborg. Sjö lög keppa um farseðilinn og er spennan orðin gríðarlega fyrir kvöldinu. Röð flytjenda á svið er orðin ljós og má sjá hér að neðan, sem og númerin sem hringja má í til að kjósa viðkomandi lag. Einnig er hægt að hlusta á lögin. Fyrir alla – Cadem - 900-9901 Fjaðrir – Sunday - 900-9902 Piltur og stúlka – Björn og félagar - 900-9903 Lítil skref – María Ólafsdóttir - 900-9904 Í kvöld – Elín Sif Halldórsdóttir - 900-9905 Í síðasta skipti – Friðrik Dór - 900-9906 Milljón augnablik – Haukur Heiðar – 900-9907 Eurovision Tengdar fréttir Ensk útgáfa af lagi Maríu eftir að Áttan skilaði henni Áttan komin með yfir 3.000 fylgjendur á Instagram. 13. febrúar 2015 13:08 Björn Jörundur líklega áfram í Eurovision Veðmálafyrirtækið Betsson telur mestar líkur á því að töffarinn Björn Jörundur og hans fólk sigri undankeppnina. 12. febrúar 2015 10:09 Heimsfrægð sem aldrei gleymist Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera. 14. febrúar 2015 11:00 Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25 Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
Úrslitakvöldið í undankeppni Eurovision fer fram í kvöld í Háskólabíó en þá verður ákveðið hvaða lag fer alla leið til Austurríkis og keppir fyrir Íslands hönd í Vínarborg. Sjö lög keppa um farseðilinn og er spennan orðin gríðarlega fyrir kvöldinu. Röð flytjenda á svið er orðin ljós og má sjá hér að neðan, sem og númerin sem hringja má í til að kjósa viðkomandi lag. Einnig er hægt að hlusta á lögin. Fyrir alla – Cadem - 900-9901 Fjaðrir – Sunday - 900-9902 Piltur og stúlka – Björn og félagar - 900-9903 Lítil skref – María Ólafsdóttir - 900-9904 Í kvöld – Elín Sif Halldórsdóttir - 900-9905 Í síðasta skipti – Friðrik Dór - 900-9906 Milljón augnablik – Haukur Heiðar – 900-9907
Eurovision Tengdar fréttir Ensk útgáfa af lagi Maríu eftir að Áttan skilaði henni Áttan komin með yfir 3.000 fylgjendur á Instagram. 13. febrúar 2015 13:08 Björn Jörundur líklega áfram í Eurovision Veðmálafyrirtækið Betsson telur mestar líkur á því að töffarinn Björn Jörundur og hans fólk sigri undankeppnina. 12. febrúar 2015 10:09 Heimsfrægð sem aldrei gleymist Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera. 14. febrúar 2015 11:00 Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25 Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
Ensk útgáfa af lagi Maríu eftir að Áttan skilaði henni Áttan komin með yfir 3.000 fylgjendur á Instagram. 13. febrúar 2015 13:08
Björn Jörundur líklega áfram í Eurovision Veðmálafyrirtækið Betsson telur mestar líkur á því að töffarinn Björn Jörundur og hans fólk sigri undankeppnina. 12. febrúar 2015 10:09
Heimsfrægð sem aldrei gleymist Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera. 14. febrúar 2015 11:00
Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25
Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36
Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26