Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Rikka skrifar 14. febrúar 2015 11:00 visir/andri Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs. Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Tómatdöðlumauk 400 gr tómatar í dós 50 gr döðlur cayanne á hnífsoddi sjávarsalt Setjið allt saman í pott og sjóðið við væga suðu í 1 tíma. Smakkið til með saltinu og maukið með töfrasprota.Sætar pekanhnetur24 stk pekanhnetur 1 msk sykur1 tsk hvítvínsediksjávarsalt4 stk maltbrauðsneiðar200 gr gráðaostur Hitið pönnu og ristið pekanhneturnar í ca 2 min og hristið pönnuna allan tíman. Þegar hneturnar eru farnar að brúnast að utan bætið þið sykrinum smá saman út í pönnuna og hristið hana áfram á meðan. Þegar allur sykurinn er kominn á pönnuna hellið þið edikinu yfir , saltið hneturnar og hellið þeim á smjörpappír og látið standa í 10 min og kólna. Skerið ostinn og setjið inn í 180 gráðu heitann ofninn í ca 5 -8 min eða þar til osturinn er farinn að mýkjast. Setjið tómatmaukið og pekanhneturnar yfir ostinn og berið fram. Eyþór Rúnarsson Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið
Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs. Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Tómatdöðlumauk 400 gr tómatar í dós 50 gr döðlur cayanne á hnífsoddi sjávarsalt Setjið allt saman í pott og sjóðið við væga suðu í 1 tíma. Smakkið til með saltinu og maukið með töfrasprota.Sætar pekanhnetur24 stk pekanhnetur 1 msk sykur1 tsk hvítvínsediksjávarsalt4 stk maltbrauðsneiðar200 gr gráðaostur Hitið pönnu og ristið pekanhneturnar í ca 2 min og hristið pönnuna allan tíman. Þegar hneturnar eru farnar að brúnast að utan bætið þið sykrinum smá saman út í pönnuna og hristið hana áfram á meðan. Þegar allur sykurinn er kominn á pönnuna hellið þið edikinu yfir , saltið hneturnar og hellið þeim á smjörpappír og látið standa í 10 min og kólna. Skerið ostinn og setjið inn í 180 gráðu heitann ofninn í ca 5 -8 min eða þar til osturinn er farinn að mýkjast. Setjið tómatmaukið og pekanhneturnar yfir ostinn og berið fram.
Eyþór Rúnarsson Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið