Chia orkukúlur Heilsuvísir skrifar 18. febrúar 2015 14:00 Chia fræ eru stútfull af omega 3 fitusýrum, kalkríka og styrkja þannig bein líkamans sem og þar á meðal tennur. Prótínríkar styrkja vöðvavefi líkamans. Koma jafnvægi á blóðsykurinn þannig að við fáum síður svona sykurlöngun. Möndlur kalkríkar, e vítamín gott fyrir húðina. Orkukúlur 10 stk250 g döðlur 50 g ósætt kakó 60 g chia fræ 1 msk kókosolía 1/2 tsk kanill 1/2 tsk vanilludropar 50 g hýðislausar möndlur, saxaðar 50 g pekanhnetur, saxaðar 50 g þurrkuð trönuber 1/2 tsk rifinn appelsínubörkur örlítið sjávarsaltMaukið döðlurnar í matvinnsluvél, bætið kakói, chia fræum, kókosolíu, kanil og vanilludropum saman og blandið vel. Bætið hentunum saman við og blandið þær gróft saman við döðlumaukið. Handhrærið trönuberin, appelsínubörkin og saltið saman við. Smyrjið deiginu í form og kælið í klukkustund. Skerið svo í 10 stykki og berið fram. Orkukúlurnar geymast best í kæli. Heilsa Rikka Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Chia fræ eru stútfull af omega 3 fitusýrum, kalkríka og styrkja þannig bein líkamans sem og þar á meðal tennur. Prótínríkar styrkja vöðvavefi líkamans. Koma jafnvægi á blóðsykurinn þannig að við fáum síður svona sykurlöngun. Möndlur kalkríkar, e vítamín gott fyrir húðina. Orkukúlur 10 stk250 g döðlur 50 g ósætt kakó 60 g chia fræ 1 msk kókosolía 1/2 tsk kanill 1/2 tsk vanilludropar 50 g hýðislausar möndlur, saxaðar 50 g pekanhnetur, saxaðar 50 g þurrkuð trönuber 1/2 tsk rifinn appelsínubörkur örlítið sjávarsaltMaukið döðlurnar í matvinnsluvél, bætið kakói, chia fræum, kókosolíu, kanil og vanilludropum saman og blandið vel. Bætið hentunum saman við og blandið þær gróft saman við döðlumaukið. Handhrærið trönuberin, appelsínubörkin og saltið saman við. Smyrjið deiginu í form og kælið í klukkustund. Skerið svo í 10 stykki og berið fram. Orkukúlurnar geymast best í kæli.
Heilsa Rikka Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira