Neymar hnakkreifst við stuðningsmann City | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2015 14:30 Neymar í baráttu við Pablo Zabaleta í gær. Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Neymar, leikmaður Barcelona, lét ungan stuðningsmann Manchester City fara í taugarnar á sér í gær og reifst við hann eftir að leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Neymar var skipt af velli tíu mínútum fyrir leikslok og horfði á síðustu mínúturnar af varamannabekknum. City-menn fögnuðu þegar Lionel Messi brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og einn þeirra beindi orðum sínum að Neymar. „Ég var bara að leika mér að honum,“ sagði Neymar við brasilíska fjölmiðla eftir leikinn. „Hann hóf að blóta mér og ég gerði grín að honum. Ég get ekki endurtekið það sem hann sagði. Móðir mín ól mig upp á vissan hátt en ég veit ekki hvers kyns uppeldi hann fékk frá sinni móður.“ Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Suarez afgreiddi Man. City | Sjáðu mörkin Barcelona er í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 útisigur á Man. City í fyrri leik liðanna. Barca hefði átt að vinna 1-3 en sjálfur Lionel Messi gerði sig sekan um ótrúleg mistök í uppbótartíma. 24. febrúar 2015 15:15 Ronaldo tekur fram skóna á ný Brasilíski framherjinn ætlar sér að spila með liði sínu í NASL-delidinni í Bandaríkjunum. 25. febrúar 2015 11:30 Pellegrini: Vítaspyrnuklúður Messi gefur okkur möguleika Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur að vítaspyrnuvarsla Joe Hart hafi haldið lífi í möguleikum liðsins á því að slá út Barcelona og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 25. febrúar 2015 09:15 Hart: Vonandi verður þessi markvarsla mikilvæg þegar upp er staðið Vítið sem Joe Hart varði frá Lionel Messi í kvöld gefur Man. City veika von fyrir síðari leikinn á Spáni. 24. febrúar 2015 21:58 Ótrúlegt klúður hjá Messi á ögurstundu Lionel Messi brást bogalistin í uppbótartíma í leik Man. City og Barcelona í Meistaradeildinni í gær. 24. febrúar 2015 22:32 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar, leikmaður Barcelona, lét ungan stuðningsmann Manchester City fara í taugarnar á sér í gær og reifst við hann eftir að leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Neymar var skipt af velli tíu mínútum fyrir leikslok og horfði á síðustu mínúturnar af varamannabekknum. City-menn fögnuðu þegar Lionel Messi brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og einn þeirra beindi orðum sínum að Neymar. „Ég var bara að leika mér að honum,“ sagði Neymar við brasilíska fjölmiðla eftir leikinn. „Hann hóf að blóta mér og ég gerði grín að honum. Ég get ekki endurtekið það sem hann sagði. Móðir mín ól mig upp á vissan hátt en ég veit ekki hvers kyns uppeldi hann fékk frá sinni móður.“ Atvikið má sjá hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Suarez afgreiddi Man. City | Sjáðu mörkin Barcelona er í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 útisigur á Man. City í fyrri leik liðanna. Barca hefði átt að vinna 1-3 en sjálfur Lionel Messi gerði sig sekan um ótrúleg mistök í uppbótartíma. 24. febrúar 2015 15:15 Ronaldo tekur fram skóna á ný Brasilíski framherjinn ætlar sér að spila með liði sínu í NASL-delidinni í Bandaríkjunum. 25. febrúar 2015 11:30 Pellegrini: Vítaspyrnuklúður Messi gefur okkur möguleika Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur að vítaspyrnuvarsla Joe Hart hafi haldið lífi í möguleikum liðsins á því að slá út Barcelona og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 25. febrúar 2015 09:15 Hart: Vonandi verður þessi markvarsla mikilvæg þegar upp er staðið Vítið sem Joe Hart varði frá Lionel Messi í kvöld gefur Man. City veika von fyrir síðari leikinn á Spáni. 24. febrúar 2015 21:58 Ótrúlegt klúður hjá Messi á ögurstundu Lionel Messi brást bogalistin í uppbótartíma í leik Man. City og Barcelona í Meistaradeildinni í gær. 24. febrúar 2015 22:32 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Suarez afgreiddi Man. City | Sjáðu mörkin Barcelona er í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 útisigur á Man. City í fyrri leik liðanna. Barca hefði átt að vinna 1-3 en sjálfur Lionel Messi gerði sig sekan um ótrúleg mistök í uppbótartíma. 24. febrúar 2015 15:15
Ronaldo tekur fram skóna á ný Brasilíski framherjinn ætlar sér að spila með liði sínu í NASL-delidinni í Bandaríkjunum. 25. febrúar 2015 11:30
Pellegrini: Vítaspyrnuklúður Messi gefur okkur möguleika Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur að vítaspyrnuvarsla Joe Hart hafi haldið lífi í möguleikum liðsins á því að slá út Barcelona og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 25. febrúar 2015 09:15
Hart: Vonandi verður þessi markvarsla mikilvæg þegar upp er staðið Vítið sem Joe Hart varði frá Lionel Messi í kvöld gefur Man. City veika von fyrir síðari leikinn á Spáni. 24. febrúar 2015 21:58
Ótrúlegt klúður hjá Messi á ögurstundu Lionel Messi brást bogalistin í uppbótartíma í leik Man. City og Barcelona í Meistaradeildinni í gær. 24. febrúar 2015 22:32