Með myndir af þjófnum Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2015 14:30 Kolbrún Dröfn Jónsdóttir og sá sem reyndi að komast inn í síma hennar. Kolbrún Dröfn Jónsdóttir tapaði síma sínum af gerðinni Samsung Galaxy S3 í janúar síðastliðnum. Hún var þó með app, eða smáforrit, í símanum sem tekur myndir þegar einhver reynir að brjótast inn í símann. Myndirnar fær hún svo sendar á póstfang sitt. Skömmu eftir að Kolbrún tapaði símanum fékk hún myndir af tveimur einstaklingum sem voru að reyna að opna hann. Hún leitaði hjálpar á Facebook við að reyna að hafa upp á þeim sem voru með símann. Hún hafði einnig samband við lögregluna, skilaði inn skýrslu og lét myndirnar fylgja með. „Það hefur ekkert komið út úr því. Ég hélt nú að þetta myndi hjálpa. Ég er þó búin að fá margar ábendingar frá fólki um hver þetta gæti verið,“ segir Kolbrún í samtali við Vísi.Borgar enn af símanum Hún segir að einhverjir hafi sett sig á móti því að hún hafi birt myndirnar, en að flestir hafi verið jákvæðir og hjálpsamir. „Fólk er enn að tala við mig og að senda mér skilaboð. Það eru allir mjög hjálpsamir og vingjarnlegir. Ég vildi bara finna símann minn. Það er það eina sem ég var að biðja um.“ Forritið sem Kolbrún notaði heitir Thief Tracker og er hægt að fá bæði fyrir Android og Apple síma. Myndirnar sem hún fékk voru þó mjög dökkar og erfitt að sjá hver er með símann. Skjár símans er brotinn og Kolbrún skilur ekki af hverju einhver vill halda símanum. Hún vill þó fá símann aftur og er enn að borga af honum. Hún hefur haft samband við nokkra einstaklinga sem henni hefur verið bent á, en þeir segjast ekki hafa komið að málinu. „Ég gefst ekkert upp því það er allt í þessu. Þetta er í raun líf mitt, eins og þessir símar eru orðnir í dag.“ Tækni Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
Kolbrún Dröfn Jónsdóttir tapaði síma sínum af gerðinni Samsung Galaxy S3 í janúar síðastliðnum. Hún var þó með app, eða smáforrit, í símanum sem tekur myndir þegar einhver reynir að brjótast inn í símann. Myndirnar fær hún svo sendar á póstfang sitt. Skömmu eftir að Kolbrún tapaði símanum fékk hún myndir af tveimur einstaklingum sem voru að reyna að opna hann. Hún leitaði hjálpar á Facebook við að reyna að hafa upp á þeim sem voru með símann. Hún hafði einnig samband við lögregluna, skilaði inn skýrslu og lét myndirnar fylgja með. „Það hefur ekkert komið út úr því. Ég hélt nú að þetta myndi hjálpa. Ég er þó búin að fá margar ábendingar frá fólki um hver þetta gæti verið,“ segir Kolbrún í samtali við Vísi.Borgar enn af símanum Hún segir að einhverjir hafi sett sig á móti því að hún hafi birt myndirnar, en að flestir hafi verið jákvæðir og hjálpsamir. „Fólk er enn að tala við mig og að senda mér skilaboð. Það eru allir mjög hjálpsamir og vingjarnlegir. Ég vildi bara finna símann minn. Það er það eina sem ég var að biðja um.“ Forritið sem Kolbrún notaði heitir Thief Tracker og er hægt að fá bæði fyrir Android og Apple síma. Myndirnar sem hún fékk voru þó mjög dökkar og erfitt að sjá hver er með símann. Skjár símans er brotinn og Kolbrún skilur ekki af hverju einhver vill halda símanum. Hún vill þó fá símann aftur og er enn að borga af honum. Hún hefur haft samband við nokkra einstaklinga sem henni hefur verið bent á, en þeir segjast ekki hafa komið að málinu. „Ég gefst ekkert upp því það er allt í þessu. Þetta er í raun líf mitt, eins og þessir símar eru orðnir í dag.“
Tækni Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira