Kæra Apple fyrir að stela starfsfólki Finnur Thorlacius skrifar 20. febrúar 2015 11:04 Hugmundabíll Apple sem gengur eingöngu fyrir rafmagni. Rafhlöðuframleiðandinn A123 hefur nú kært Apple fyrir að tæla lykilstarfsfólk frá fyrirtækinu en það starfsfólk hafði skrifað undir samninga um tryggð við A123 og að hefja ekki vinnu hjá samkeppnisaðilum. Kæran snýr einkum að fyrrum starfsmanni A123 sem nú vinnur hjá Apple og hefur það helst starf að tæla aðra fyrrum vinnfélaga sína til Apple. A123 framleiðir rafhlöður fyrir m.a. bílaframleiðendur, en Apple vill greinilega tileinka sér þá tækniþekkingu á sem allra stystum tíma. Þessar ráðningar Apple frá A123 hafa gert það að verkum að fjöldi þróunarverkefna hjá A123 hafa lognast útaf og því vilja þeir hjá A123 ekki una. Apple fyrirtækið hefur gefið það upp að fyrirtækið muni setja á markað rafmagnsbíl og er búist við því að hann komi á markað árið 2020. Heyrst hefur að Apple hafi bæði tvöfaldað laun þeirra starfsmanna sem það hefur tælt til sín, auk eingreiðslu við ráðninguna uppá 250.000 dollara. Tækni Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent
Rafhlöðuframleiðandinn A123 hefur nú kært Apple fyrir að tæla lykilstarfsfólk frá fyrirtækinu en það starfsfólk hafði skrifað undir samninga um tryggð við A123 og að hefja ekki vinnu hjá samkeppnisaðilum. Kæran snýr einkum að fyrrum starfsmanni A123 sem nú vinnur hjá Apple og hefur það helst starf að tæla aðra fyrrum vinnfélaga sína til Apple. A123 framleiðir rafhlöður fyrir m.a. bílaframleiðendur, en Apple vill greinilega tileinka sér þá tækniþekkingu á sem allra stystum tíma. Þessar ráðningar Apple frá A123 hafa gert það að verkum að fjöldi þróunarverkefna hjá A123 hafa lognast útaf og því vilja þeir hjá A123 ekki una. Apple fyrirtækið hefur gefið það upp að fyrirtækið muni setja á markað rafmagnsbíl og er búist við því að hann komi á markað árið 2020. Heyrst hefur að Apple hafi bæði tvöfaldað laun þeirra starfsmanna sem það hefur tælt til sín, auk eingreiðslu við ráðninguna uppá 250.000 dollara.
Tækni Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent