Heimabakað brauð og basilpestó að hætti Evu Laufeyjar Rikka skrifar 20. mars 2015 11:00 visir/Eva Laufey Dásamlegt og einfalt heimabakað brauð að hætti Evu Laufeyjar úr þætti gærkvöldsins Matargleði á Stöð 2. Heimabakað brauð470 g hveiti¼ tsk. þurrger1 tsk. salt370 ml vatn Blandið hveiti, þurrgeri og salti saman í skál og hrærið vatni saman við. Setjið plastfilmu yfir skálina og látið hana standa við stofuhita í að minnsta kosti 12 klukkustundir. Hellið deiginu á hveitistráð borð og stráið smá hveiti yfir deigið. Hnoðið deigið aðeins og brjótið það saman þannig að það myndi nokkurs konar kúlu. Hellið 1 msk. af olíu í lokaðan ofnpott og hitið í ofni við 230°. Takið ofnpottinn út, setjið brauðið ofan í hann, lokið pottinum og setjið hann aftur í ofninn í 30 mínútur. Takið lokið af og bakið áfram í 5–10 mínútur.Basilíkupestó1 búnt basilíka, stilkar og lauf2 hvítlauksrif50–60 g furuhnetur50 g parmesanostur1 dl ólífuolía1 tsk. sítrónusafiSalt og nýmalaður pipar Setjið basilíkuna, hvítlaukinn, furuhneturnar og ostinn í matvinnsluvél og setjið í gang í um það bil 15 sekúndur. Bætið olíunni við í smáum skömmtum, setjið svo sítrónusafann út í og bragðbætið með salti og pipar. Brauð Eva Laufey Uppskriftir Tengdar fréttir Jógúrtís með mangó og mintu Ljúffengur og frískandi jógúrtís. 17. mars 2015 11:38 Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. 14. mars 2015 14:00 Morgunhristingar Evu Laufeyjar Hér koma uppskriftir að tveimur morgunhristingum úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. 17. mars 2015 11:30 Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Dásamlegt og einfalt heimabakað brauð að hætti Evu Laufeyjar úr þætti gærkvöldsins Matargleði á Stöð 2. Heimabakað brauð470 g hveiti¼ tsk. þurrger1 tsk. salt370 ml vatn Blandið hveiti, þurrgeri og salti saman í skál og hrærið vatni saman við. Setjið plastfilmu yfir skálina og látið hana standa við stofuhita í að minnsta kosti 12 klukkustundir. Hellið deiginu á hveitistráð borð og stráið smá hveiti yfir deigið. Hnoðið deigið aðeins og brjótið það saman þannig að það myndi nokkurs konar kúlu. Hellið 1 msk. af olíu í lokaðan ofnpott og hitið í ofni við 230°. Takið ofnpottinn út, setjið brauðið ofan í hann, lokið pottinum og setjið hann aftur í ofninn í 30 mínútur. Takið lokið af og bakið áfram í 5–10 mínútur.Basilíkupestó1 búnt basilíka, stilkar og lauf2 hvítlauksrif50–60 g furuhnetur50 g parmesanostur1 dl ólífuolía1 tsk. sítrónusafiSalt og nýmalaður pipar Setjið basilíkuna, hvítlaukinn, furuhneturnar og ostinn í matvinnsluvél og setjið í gang í um það bil 15 sekúndur. Bætið olíunni við í smáum skömmtum, setjið svo sítrónusafann út í og bragðbætið með salti og pipar.
Brauð Eva Laufey Uppskriftir Tengdar fréttir Jógúrtís með mangó og mintu Ljúffengur og frískandi jógúrtís. 17. mars 2015 11:38 Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. 14. mars 2015 14:00 Morgunhristingar Evu Laufeyjar Hér koma uppskriftir að tveimur morgunhristingum úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. 17. mars 2015 11:30 Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. 14. mars 2015 14:00
Morgunhristingar Evu Laufeyjar Hér koma uppskriftir að tveimur morgunhristingum úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. 17. mars 2015 11:30