Telur að Arsenal eigi meiri möguleika en City en að bæði lið falla úr leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. mars 2015 15:00 Arsene Wenger á erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld. vísir/getty Arsenal mætir Monaco í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, en franska liðið hefur 3-1 forystu eftir fyrri leikinn. Verkefnið er erfitt fyrir Arsenal sem þarf að skora þrjú mörk gegn sterkri vörn Monaco-liðsins sem hefur fengið á sig fá mörk í keppninni til þessa. „Arsenal verður að spila eins og á móti West Ham í deildinni á dögunum. Ég var líka á Emirates-vellinum þegar Arsenal valtaði yfir Aston Villa,“ segir Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports. „Fótboltinn sem Arsenal getur spilað er algjörlega geggjaður. Það er besti fótboltinn á Englandi hvað varðar að senda boltann á milli manna gegn liðum sem eru við botnsvæðið.“ „Það er varla hægt að horfa á betri fótbolta. Það Arsenal til hróss hvað það spilar svona fótbolta oft,“ segir Neville. Arsenal og Manchester City eru síðasta von ensku liðanna í Meistaradeildinni, en Englandsmeistararnir mæta Barcelona á morgun og eru 2-1 undir eftir fyrri leikinn. „Arsenal á betri möguleiki að komast áfram en ef ég á að vera heiðarlegur tel ég að hvorugt liðið komist áfram og bæði falli úr leik,“ segir Gary Neville.Leikur Monaco og Arsenal er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og klukkan 21.45 verða Meistaramörkin á dagskrá. Fáðu þér áskrift hér. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Arsenal mætir Monaco í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, en franska liðið hefur 3-1 forystu eftir fyrri leikinn. Verkefnið er erfitt fyrir Arsenal sem þarf að skora þrjú mörk gegn sterkri vörn Monaco-liðsins sem hefur fengið á sig fá mörk í keppninni til þessa. „Arsenal verður að spila eins og á móti West Ham í deildinni á dögunum. Ég var líka á Emirates-vellinum þegar Arsenal valtaði yfir Aston Villa,“ segir Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports. „Fótboltinn sem Arsenal getur spilað er algjörlega geggjaður. Það er besti fótboltinn á Englandi hvað varðar að senda boltann á milli manna gegn liðum sem eru við botnsvæðið.“ „Það er varla hægt að horfa á betri fótbolta. Það Arsenal til hróss hvað það spilar svona fótbolta oft,“ segir Neville. Arsenal og Manchester City eru síðasta von ensku liðanna í Meistaradeildinni, en Englandsmeistararnir mæta Barcelona á morgun og eru 2-1 undir eftir fyrri leikinn. „Arsenal á betri möguleiki að komast áfram en ef ég á að vera heiðarlegur tel ég að hvorugt liðið komist áfram og bæði falli úr leik,“ segir Gary Neville.Leikur Monaco og Arsenal er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og klukkan 21.45 verða Meistaramörkin á dagskrá. Fáðu þér áskrift hér.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira